Mun þessi furðulegi búnaður hjálpa fólki að sofna í flugvélum? ingvar haraldsson skrifar 10. apríl 2015 15:15 Búnaðurinn á að hjálpa fólki að sofna í flugvélum. mynd/PatentYogi Flestir hafa á einhverjum tímapunkti átt í erfiðleikum með að sofna í flugvél. Oftar en ekki er þröngt á þingi, stutt er á milli sætaraða og plássið lítið. Þetta vandamál hyggst flugvélaframleiðandinn Boeing leysa með fremur sérstæðum búnaði. The Telegraph greinir frá. Um er að ræða bakpoka sem hægt er að opna og festa við farþegasætið. Eftir að búnaðnum hefur verið komið fyrir eiga farþegar að geta hallað sér fram og lagt höfðinu af fullum þunga í höfuðpúða og sofnað. Gat er í miðjum höfuðpúðanum ekki ósvipað og á nuddbekk. Boeing hefur fengið einkaleyfi á uppfinningunni sem ber nafnið „Transport Vehicle Upright Sleep Support System“. Eins og er búnaðurinn einungis á teikniborðinu en Boeing vill ekkert gefa upp hvort farið verði út í framleiðslu á honum. Vefsíðan PatentYogi bjó til myndband af því hvernig búnaðurinn myndi líta út ef farið verður í framleiðslu á honum og sjá má það hér að neðan. Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Flestir hafa á einhverjum tímapunkti átt í erfiðleikum með að sofna í flugvél. Oftar en ekki er þröngt á þingi, stutt er á milli sætaraða og plássið lítið. Þetta vandamál hyggst flugvélaframleiðandinn Boeing leysa með fremur sérstæðum búnaði. The Telegraph greinir frá. Um er að ræða bakpoka sem hægt er að opna og festa við farþegasætið. Eftir að búnaðnum hefur verið komið fyrir eiga farþegar að geta hallað sér fram og lagt höfðinu af fullum þunga í höfuðpúða og sofnað. Gat er í miðjum höfuðpúðanum ekki ósvipað og á nuddbekk. Boeing hefur fengið einkaleyfi á uppfinningunni sem ber nafnið „Transport Vehicle Upright Sleep Support System“. Eins og er búnaðurinn einungis á teikniborðinu en Boeing vill ekkert gefa upp hvort farið verði út í framleiðslu á honum. Vefsíðan PatentYogi bjó til myndband af því hvernig búnaðurinn myndi líta út ef farið verður í framleiðslu á honum og sjá má það hér að neðan.
Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira