Fjallið varð að sætta sig við þriðja sætið: „Kem bara að ári og sæki þetta“ Bjarki Ármannsson skrifar 26. apríl 2015 11:17 Íslenski hópurinn. Vísir Hafþór Júlíus Björnsson lenti í þriðja sæti í keppninni um Sterkasta mann heims sem lauk í Kuala Lumpur í dag. Bandaríkjamaðurinn Brian Shaw fór með sigur af hólmi og Litháinn Zydrunas Savickas lenti í öðru sæti. „Auðvitað fékk þetta á allan hópinn en hingað út vorum við öll komin til að sjá vin okkar, son og félaga sækja titilinn heim,“ segir Einar Magnús Ólafíuson, félagi Hafþórs. Einar og Andri Reyr Vignisson fóru út með þeim stóra til að standa við bakið á honum. „Það hefði verið kærkomið að lenda á Íslandi með titilinn þann 28. sem er einmitt afmælisdagur Jóns Páls Sigmarssonar heitins.“ Þeir félagar segja þó að allir í hópnum séu stoltir af sínum manni. Hafþór hafi fljótt farið að bera sig vel þrátt fyrir að hafa ekki náð takmarki sínu.Sjá einnig: Fjallið borðaði 1,7 kíló af kjöti og ostaköku kvöldið fyrir fyrsta keppnisdagÞrír sterkustu menn heims, okkar maður lengst til hægri.Vísir„Eins og sannur íþróttamaður sagði hann: Ég kem þá bara að ári og sæki þetta, stærri, hraðari og sterkari, með meiri reynslu en ég hafði í ár,“ segir Andri. „Þetta er þyngsta og erfiðasta keppni sem haldin hefur verið í Sterkasti maður heims fyrr og síðar aðstæðurnar alveg þær erfiðustu.“ Hafþór keppti í þremur greinum í dag: Aflstiga (e. Power stairs), drumbalyftu og Atlassteinum. Í þeirri fyrstu, þar sem keppendur burðast með níðþung lóð upp 55 sentímetra háar tröppur, lenti hann í öðru sæti á eftir Savickas, en aðeins 0,8 sekúndum munaði á þeim tveimur.Sjá einnig: Kallaður Thor í Kuala Lumpur Í drumbalyftunni þarf að lyfta drumbi beint upp fyrir haus. Byrjunarþyngdin var 165 kíló og náði Hafþór að lyfta því, sem og þegar bætt var á drumbinn og hann orðinn 180 kíló. Næsta þyngd var svo 195 kíló, sem hefði verið nýtt Íslandsmet. En upp fór ekki drumburinn hjá Hafþóri. „Þá voru ekki nema 2,5 stig milli þriggja efstu mannanna og Atlassteinarnir eftir,“ segir Einar. „Þetta hefur verið allra besta grein Hafþórs síðustu ár og hann þekktur sem „King of Stones“ eftir síðasta mót í Los Angeles.“ Svo fór þó að hitinn og rakinn í Malasíu sagði til sín og fyrsti og fjórði steininn runnu úr greipum Hafþórs. Það varð til þess að hann náði aðeins þriðja sætinu í þessari grein og því engin von um íslenskan sigur að þessu sinni.Félagarnir Andri Reyr og Einar Magnús kveðja frá Malasíu og segjast vona að þeim hafi tekist að koma keppninni ágætlega til skila heim á klakann. „Við þökkum öllum sem aðstoðuðu okkur við að gera þetta mögulegt. Við þökkum Nova fyrir þeirra aðkomu, LG símum á Íslandi, Actus, GÁP og auðvitað Vísi fyrir að gera þessu góð skil með okkur.“ Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46 Trúir svo á sigur Hafþórs að húðflúr er komið á kálfann Félagarnir Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson trúa á sigur Hafþórs Júlíusar Björnssonar í keppninni Sterkasti maður heims enda ætla þeir að elta hann til Malasíu. 15. apríl 2015 19:00 Hafþór fór létt með risavöxnu sirkuslóðin Bar meiddan félaga sinn inn í læknistjald. Óvíst með áframhaldandi þátttöku Benedikts. 20. apríl 2015 16:54 Hafþór Júlíus bauð vinum sínum og foreldrum til veislu í Kuala Lumpur Hópurinn fór út í morgun til að fylgjast með sínum manni keppa um titilinn Sterkasti maður í heimi. 17. apríl 2015 22:03 Fjallið borðaði 1,7 kíló af kjöti og ostaköku kvöldið fyrir fyrsta keppnisdag Fékk að prófa áhöldin sem notuð verða á morgun, fyrsta keppnisdag mótsins. 18. apríl 2015 20:34 Hafþór Júlíus: Ef maður hefur ástríðu fyrir einhverju þá er það auðvelt Tekur þátt í Sterkasta manni í heimi á næstu dögum. 17. apríl 2015 11:15 Fjallið flaug í úrslitin: „Þetta var bara létt æfing“ Hafþór Júlíus Björnsson keppti í einni grein í keppninni um Sterkasta mann heims í Kuala Lumpur í dag og var um enga smá grein að ræða, Atlasssteinana. 22. apríl 2015 22:58 Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55 Fjallið í Íslandi í dag: Braut eitt sinn ljósabekk Hafþór Júlíus Björnsson hefur keppni í sterkasta manni í heimi á morgun. 17. apríl 2015 08:21 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson lenti í þriðja sæti í keppninni um Sterkasta mann heims sem lauk í Kuala Lumpur í dag. Bandaríkjamaðurinn Brian Shaw fór með sigur af hólmi og Litháinn Zydrunas Savickas lenti í öðru sæti. „Auðvitað fékk þetta á allan hópinn en hingað út vorum við öll komin til að sjá vin okkar, son og félaga sækja titilinn heim,“ segir Einar Magnús Ólafíuson, félagi Hafþórs. Einar og Andri Reyr Vignisson fóru út með þeim stóra til að standa við bakið á honum. „Það hefði verið kærkomið að lenda á Íslandi með titilinn þann 28. sem er einmitt afmælisdagur Jóns Páls Sigmarssonar heitins.“ Þeir félagar segja þó að allir í hópnum séu stoltir af sínum manni. Hafþór hafi fljótt farið að bera sig vel þrátt fyrir að hafa ekki náð takmarki sínu.Sjá einnig: Fjallið borðaði 1,7 kíló af kjöti og ostaköku kvöldið fyrir fyrsta keppnisdagÞrír sterkustu menn heims, okkar maður lengst til hægri.Vísir„Eins og sannur íþróttamaður sagði hann: Ég kem þá bara að ári og sæki þetta, stærri, hraðari og sterkari, með meiri reynslu en ég hafði í ár,“ segir Andri. „Þetta er þyngsta og erfiðasta keppni sem haldin hefur verið í Sterkasti maður heims fyrr og síðar aðstæðurnar alveg þær erfiðustu.“ Hafþór keppti í þremur greinum í dag: Aflstiga (e. Power stairs), drumbalyftu og Atlassteinum. Í þeirri fyrstu, þar sem keppendur burðast með níðþung lóð upp 55 sentímetra háar tröppur, lenti hann í öðru sæti á eftir Savickas, en aðeins 0,8 sekúndum munaði á þeim tveimur.Sjá einnig: Kallaður Thor í Kuala Lumpur Í drumbalyftunni þarf að lyfta drumbi beint upp fyrir haus. Byrjunarþyngdin var 165 kíló og náði Hafþór að lyfta því, sem og þegar bætt var á drumbinn og hann orðinn 180 kíló. Næsta þyngd var svo 195 kíló, sem hefði verið nýtt Íslandsmet. En upp fór ekki drumburinn hjá Hafþóri. „Þá voru ekki nema 2,5 stig milli þriggja efstu mannanna og Atlassteinarnir eftir,“ segir Einar. „Þetta hefur verið allra besta grein Hafþórs síðustu ár og hann þekktur sem „King of Stones“ eftir síðasta mót í Los Angeles.“ Svo fór þó að hitinn og rakinn í Malasíu sagði til sín og fyrsti og fjórði steininn runnu úr greipum Hafþórs. Það varð til þess að hann náði aðeins þriðja sætinu í þessari grein og því engin von um íslenskan sigur að þessu sinni.Félagarnir Andri Reyr og Einar Magnús kveðja frá Malasíu og segjast vona að þeim hafi tekist að koma keppninni ágætlega til skila heim á klakann. „Við þökkum öllum sem aðstoðuðu okkur við að gera þetta mögulegt. Við þökkum Nova fyrir þeirra aðkomu, LG símum á Íslandi, Actus, GÁP og auðvitað Vísi fyrir að gera þessu góð skil með okkur.“
Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46 Trúir svo á sigur Hafþórs að húðflúr er komið á kálfann Félagarnir Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson trúa á sigur Hafþórs Júlíusar Björnssonar í keppninni Sterkasti maður heims enda ætla þeir að elta hann til Malasíu. 15. apríl 2015 19:00 Hafþór fór létt með risavöxnu sirkuslóðin Bar meiddan félaga sinn inn í læknistjald. Óvíst með áframhaldandi þátttöku Benedikts. 20. apríl 2015 16:54 Hafþór Júlíus bauð vinum sínum og foreldrum til veislu í Kuala Lumpur Hópurinn fór út í morgun til að fylgjast með sínum manni keppa um titilinn Sterkasti maður í heimi. 17. apríl 2015 22:03 Fjallið borðaði 1,7 kíló af kjöti og ostaköku kvöldið fyrir fyrsta keppnisdag Fékk að prófa áhöldin sem notuð verða á morgun, fyrsta keppnisdag mótsins. 18. apríl 2015 20:34 Hafþór Júlíus: Ef maður hefur ástríðu fyrir einhverju þá er það auðvelt Tekur þátt í Sterkasta manni í heimi á næstu dögum. 17. apríl 2015 11:15 Fjallið flaug í úrslitin: „Þetta var bara létt æfing“ Hafþór Júlíus Björnsson keppti í einni grein í keppninni um Sterkasta mann heims í Kuala Lumpur í dag og var um enga smá grein að ræða, Atlasssteinana. 22. apríl 2015 22:58 Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55 Fjallið í Íslandi í dag: Braut eitt sinn ljósabekk Hafþór Júlíus Björnsson hefur keppni í sterkasta manni í heimi á morgun. 17. apríl 2015 08:21 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46
Trúir svo á sigur Hafþórs að húðflúr er komið á kálfann Félagarnir Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson trúa á sigur Hafþórs Júlíusar Björnssonar í keppninni Sterkasti maður heims enda ætla þeir að elta hann til Malasíu. 15. apríl 2015 19:00
Hafþór fór létt með risavöxnu sirkuslóðin Bar meiddan félaga sinn inn í læknistjald. Óvíst með áframhaldandi þátttöku Benedikts. 20. apríl 2015 16:54
Hafþór Júlíus bauð vinum sínum og foreldrum til veislu í Kuala Lumpur Hópurinn fór út í morgun til að fylgjast með sínum manni keppa um titilinn Sterkasti maður í heimi. 17. apríl 2015 22:03
Fjallið borðaði 1,7 kíló af kjöti og ostaköku kvöldið fyrir fyrsta keppnisdag Fékk að prófa áhöldin sem notuð verða á morgun, fyrsta keppnisdag mótsins. 18. apríl 2015 20:34
Hafþór Júlíus: Ef maður hefur ástríðu fyrir einhverju þá er það auðvelt Tekur þátt í Sterkasta manni í heimi á næstu dögum. 17. apríl 2015 11:15
Fjallið flaug í úrslitin: „Þetta var bara létt æfing“ Hafþór Júlíus Björnsson keppti í einni grein í keppninni um Sterkasta mann heims í Kuala Lumpur í dag og var um enga smá grein að ræða, Atlasssteinana. 22. apríl 2015 22:58
Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55
Fjallið í Íslandi í dag: Braut eitt sinn ljósabekk Hafþór Júlíus Björnsson hefur keppni í sterkasta manni í heimi á morgun. 17. apríl 2015 08:21
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“