David Hasselhoff fer á kostum í kynningarmyndbandi fyrir sænska stuttmynd Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. apríl 2015 13:39 David Hasselhoff fer sannarlega á kostum í kynningarmyndbandi fyrir King Fury. Í lok árs 2013 ákvað leikstjórinn David Sandberg að hefja á Kickstarter söfnun fyrir stuttmyndina Kung Fury. Alls söfnuðust 630.000 dollarar en upphaflegt markmið var 200.000 dollarar. Myndinni verður dreift frítt á netinu og verður hún frumsýnd 28. maí næstkomandi. Af því tilefni gáfu aðstandendur út tónlistarmyndband með David Hasselhoff í aðalhlutverki. Lagið kallast True Survivor og strandvörðurinn fyrrverandi fer á kostum í því. Margir hafa talað um að myndbandið sé eins og að stíga inn í tímavél og hverfa aftur til níunda áratugarins. Líkt og áður segir söfnuðust 630.000 dollarar til að gera myndina en Sandberg hafði gefið út að ef næðist að safna milljón dollara yrði gerð mynd í fullri lengd. Því miður náðist það ekki. Myndband við lagið True Survivor má sjá hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Fjármögnun Kung fu-myndar fer hratt af stað á Kickstarter Kynningarstikla Kung Fury slær í gegn. 30. desember 2013 14:42 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Í lok árs 2013 ákvað leikstjórinn David Sandberg að hefja á Kickstarter söfnun fyrir stuttmyndina Kung Fury. Alls söfnuðust 630.000 dollarar en upphaflegt markmið var 200.000 dollarar. Myndinni verður dreift frítt á netinu og verður hún frumsýnd 28. maí næstkomandi. Af því tilefni gáfu aðstandendur út tónlistarmyndband með David Hasselhoff í aðalhlutverki. Lagið kallast True Survivor og strandvörðurinn fyrrverandi fer á kostum í því. Margir hafa talað um að myndbandið sé eins og að stíga inn í tímavél og hverfa aftur til níunda áratugarins. Líkt og áður segir söfnuðust 630.000 dollarar til að gera myndina en Sandberg hafði gefið út að ef næðist að safna milljón dollara yrði gerð mynd í fullri lengd. Því miður náðist það ekki. Myndband við lagið True Survivor má sjá hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Fjármögnun Kung fu-myndar fer hratt af stað á Kickstarter Kynningarstikla Kung Fury slær í gegn. 30. desember 2013 14:42 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Fjármögnun Kung fu-myndar fer hratt af stað á Kickstarter Kynningarstikla Kung Fury slær í gegn. 30. desember 2013 14:42