Baltasar verðlaunaður í Vegas Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. apríl 2015 12:14 Baltasar ásamt eiginkonu sinni, Lilju Pálmadóttur, með verðlaunin í hendi. Vísir/Getty Baltasar Kormákur hlaut í gær viðurkenninguna kvikmyndagerðarmaður ársins frá CinemaCon. Um árlega hátíð alþjóðlegra kvikmyndahúsaeigenda er að ræða en hátíðin hófst í Las Vegas í gær. „Frá því hann kom fyrst fram á sjónarsviðið hefur Baltasar Kormákur skemmt áhorfendum um heim allan með hæfileikum sínum til að gera spennandi og átakamiklar myndir,“ segir Mitch Neuhauser hjá CinemaCon. Hann bætir við að myndir Baltasars haldi áhorfendum spenntum og kvikmyndin Everest verði engin undantekning. Þeir séu afar ánægðir að fá að heiðra Baltasar. Meðal leikara í Everest eru Josh Brolin, Jason Clarke, John Hawke, Jake Gyllenhaal, Robin Wright og Keira Knightley. Myndin verður frumsýnd þann 18. september.Baltasar flytur þakkarræðu við afhendinguna í gær.Vísir/Getty Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Heiðraður á stærstu hátíð kvikmyndahúsaeigenda í heiminum Hann leggur nú lokahönd á kvikmynd sína Everest og ætlar að endurskoða forgangsröðun sína í kjölfar útgáfu hennar. 24. mars 2015 08:30 Saga sem snertir við manni Degi Kára tekst að skapa hjartnæma sögu sem virðist vera látlaus á yfirborðinu en þegar nánar er að gætt má sjá hvernig tekið er á málefnum á borð við hleypidóma, mörkin milli bernsku og fullorðinsára, vinskap og gæsku. 7. apríl 2015 10:30 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Baltasar Kormákur hlaut í gær viðurkenninguna kvikmyndagerðarmaður ársins frá CinemaCon. Um árlega hátíð alþjóðlegra kvikmyndahúsaeigenda er að ræða en hátíðin hófst í Las Vegas í gær. „Frá því hann kom fyrst fram á sjónarsviðið hefur Baltasar Kormákur skemmt áhorfendum um heim allan með hæfileikum sínum til að gera spennandi og átakamiklar myndir,“ segir Mitch Neuhauser hjá CinemaCon. Hann bætir við að myndir Baltasars haldi áhorfendum spenntum og kvikmyndin Everest verði engin undantekning. Þeir séu afar ánægðir að fá að heiðra Baltasar. Meðal leikara í Everest eru Josh Brolin, Jason Clarke, John Hawke, Jake Gyllenhaal, Robin Wright og Keira Knightley. Myndin verður frumsýnd þann 18. september.Baltasar flytur þakkarræðu við afhendinguna í gær.Vísir/Getty
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Heiðraður á stærstu hátíð kvikmyndahúsaeigenda í heiminum Hann leggur nú lokahönd á kvikmynd sína Everest og ætlar að endurskoða forgangsröðun sína í kjölfar útgáfu hennar. 24. mars 2015 08:30 Saga sem snertir við manni Degi Kára tekst að skapa hjartnæma sögu sem virðist vera látlaus á yfirborðinu en þegar nánar er að gætt má sjá hvernig tekið er á málefnum á borð við hleypidóma, mörkin milli bernsku og fullorðinsára, vinskap og gæsku. 7. apríl 2015 10:30 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Heiðraður á stærstu hátíð kvikmyndahúsaeigenda í heiminum Hann leggur nú lokahönd á kvikmynd sína Everest og ætlar að endurskoða forgangsröðun sína í kjölfar útgáfu hennar. 24. mars 2015 08:30
Saga sem snertir við manni Degi Kára tekst að skapa hjartnæma sögu sem virðist vera látlaus á yfirborðinu en þegar nánar er að gætt má sjá hvernig tekið er á málefnum á borð við hleypidóma, mörkin milli bernsku og fullorðinsára, vinskap og gæsku. 7. apríl 2015 10:30