Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar í Lilleström rúlluðu yfir Klepp í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 7-0.
Staðan var orðin 3-0 eftir 23. mínútur og leiknum lokið. Staðan var 4-0 í hálfleik og Lilleström bætti við þremur mörkum í síðari hálfleik.
Þýska landsliðskonan, Isabil Herlovsen, fór á kostum og skoraði fjögur mörk, en Jón Páll Pálmason þjálfar lið Klepp. Katrín Ásbjörnsdóttir leikur með Klepp.
Þetta var sjöundi leikurinn í röð sem Guðbjörg heldur hreinu; sex í deildinni og sjö í bikar, en Lilleström er á toppnum með 18 stig - fullt hús stiga.
Klepp er í öðru sætinu með þrettán stig eftir sex leiki, en þetta er fyrsta tap Klepp á tímabilinu.
Guðbjörg skellti í lás sjöunda leikinn í röð
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið



Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum
Íslenski boltinn

Forest bannaði Neville að mæta á völlinn
Enski boltinn

Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn

Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska
Íslenski boltinn


Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli
Íslenski boltinn

