EVEN frumsýnir 700 hestafla Tesla Model S Finnur Thorlacius skrifar 7. maí 2015 13:23 Tesla Model S p85d. EVEN rafbílar munu frumsýna nýja gerð Tesla Model S p85d næsta laugardag í Smáralind. Þessi bíll er sannkallaður ofurkaggi því hann er 700 hestöfl og aðeins 3,2 sekúndur í 100 km hraða. Rafmótorar eru bæði að framan og aftan og hestöflin 476 að eftan en 224 að framan og er hann því fjórhjóladrifinn. Bíllinn kemst 480 kílómetra á hverri hleðslu. Hann er einkar vel búinn og hlaðinn lúxus, meðal annars Next Generation leðursætum, sólþaki, mögnuðu hljóðkerfi, GPS loftpúðafjöðrun, sjálfstýringu (sem reyndar krefst uppfærslu á hugbúnaði) og svo leggur hann sjálfur í stæði. Bíllinn er á 21 tommu felgum og sýningarbíllinn er silfurgrár og mikið augnayndi. Þennan frumsýningardag bílsins ætlar EVEN að gefa sólarlandaferð með öllum seldum rafbílum. Í boði verður að reynsluaka þeim rafmagnsbílum sem fyrirtækið selur. Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent
EVEN rafbílar munu frumsýna nýja gerð Tesla Model S p85d næsta laugardag í Smáralind. Þessi bíll er sannkallaður ofurkaggi því hann er 700 hestöfl og aðeins 3,2 sekúndur í 100 km hraða. Rafmótorar eru bæði að framan og aftan og hestöflin 476 að eftan en 224 að framan og er hann því fjórhjóladrifinn. Bíllinn kemst 480 kílómetra á hverri hleðslu. Hann er einkar vel búinn og hlaðinn lúxus, meðal annars Next Generation leðursætum, sólþaki, mögnuðu hljóðkerfi, GPS loftpúðafjöðrun, sjálfstýringu (sem reyndar krefst uppfærslu á hugbúnaði) og svo leggur hann sjálfur í stæði. Bíllinn er á 21 tommu felgum og sýningarbíllinn er silfurgrár og mikið augnayndi. Þennan frumsýningardag bílsins ætlar EVEN að gefa sólarlandaferð með öllum seldum rafbílum. Í boði verður að reynsluaka þeim rafmagnsbílum sem fyrirtækið selur.
Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent