Hagnaður fjölmiðlaveldis Rupert Murdoch hrynur ingvar haraldsson skrifar 6. maí 2015 09:48 Rupert Murdoch. vísir/getty Hagnaður fjölmiðlaveldisins News Corp, sem er í eigu Rupert Murdoch, dróst saman um 52% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs samanborið við sama ársfjórðung árið 2014. BBC greinir frá. News Corp, á m.a. dagblöðin The Times, The Sunday Times og The Wall Street Journal. Helst munaði um að auglýsingatekjur samstæðunnar drógust saman um 12% og tekjur af áskriftum og blaðasölu drógust saman um 6%. Hagnaður samstæðunnar nam 23 milljónum dollara eða um 3 milljörðum íslenskra króna. Helst var vöxtur í bókaútgáfu hjá News Corp en þeir eiga m.a. útgáfufyrirtækið HarperCollins. Tekjur af bókaútgáfu jukust um 14% og munaði þar einna helst um vinsældir ævisögu hins látna hermannsins Chris Kyle, sem ber titilinn American Sniper. Nýverið var kvikmynd gerð eftir bókinni sem einnig heitir American Sniper en þar fór Bradley Cooper með hlutverk Chris Kyle. Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hagnaður fjölmiðlaveldisins News Corp, sem er í eigu Rupert Murdoch, dróst saman um 52% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs samanborið við sama ársfjórðung árið 2014. BBC greinir frá. News Corp, á m.a. dagblöðin The Times, The Sunday Times og The Wall Street Journal. Helst munaði um að auglýsingatekjur samstæðunnar drógust saman um 12% og tekjur af áskriftum og blaðasölu drógust saman um 6%. Hagnaður samstæðunnar nam 23 milljónum dollara eða um 3 milljörðum íslenskra króna. Helst var vöxtur í bókaútgáfu hjá News Corp en þeir eiga m.a. útgáfufyrirtækið HarperCollins. Tekjur af bókaútgáfu jukust um 14% og munaði þar einna helst um vinsældir ævisögu hins látna hermannsins Chris Kyle, sem ber titilinn American Sniper. Nýverið var kvikmynd gerð eftir bókinni sem einnig heitir American Sniper en þar fór Bradley Cooper með hlutverk Chris Kyle.
Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira