Guðmundur gagnrýndur fyrir íhaldssemi 4. maí 2015 13:30 Danskir blaðamenn eiga sumir erfitt með að skilja Guðmund. vísir/eva Danskir fjölmiðlar furða sig á því hversu fáa leikmenn landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson notaði um helgina. Danskir handboltaáhugamenn eru vanir því að sjá miklar skiptingar hjá sínu liði er það var undir stjórn Ulrik Wilbek en Guðmundur er ívíð íhaldssamari. Keyrir á færri mönnum. Gegn Hvít-Rússum um helgina spiluðu aðeins sjö til átta menn. Það var ekki fyrr en tíu mínútur voru eftir af leiknum, og Danmörk var með mjög gott forskot, sem Guðmundur fór að nota fleiri leikmenn. Þetta hefur vakið mikla furðu danskra blaðamanna sem skrifa að varamenn danska liðsins séu með sára rassa eða flísar í rassinum eftir bekkjarsetuna. Guðmundur er þó með svör á reiðum höndum. „Sumir af mínum mönnum, eins og Rasmus Lauge og Mads Mensah, fá ekki að spila mikið hjá félagsliðum sínum og því er mikilvægt að gefa þeim tíma á vellinum," sagði Guðmundur. „Fyrir þennan leik þá hafði ég aðeins unnið með níu leikmönnum til skamms tíma. Þeir þurfa tíma til þess að læra inn á landsliðið og vera með í hópnum. Það má kannski segja eftir leik að ég hefði mátt skipta fyrr inn en mér finnst sjö marka forskot á útivelli ekki vera mikið. Það var forskotið þegar korter var eftir." Danir unnu leikina tvo gegn Hvít-Rússum og Guðmundur er búinn að tryggja sitt lið inn á EM í Póllandi í upphafi næsta árs. EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Auðvelt hjá Guðmundi og lærisveinum Danmörk átti í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en sigurinn var aldrei í teljandi hætti hjá Danmörku fyrir framan tæplega fimm þúsund manns. 2. maí 2015 20:17 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu saman Hvít-Rússum Danir með fullt hús stiga í 2. riðli undankeppni EM 2016 eftir stórsigur í Hvíta-Rússlandi. 30. apríl 2015 17:26 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Danskir fjölmiðlar furða sig á því hversu fáa leikmenn landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson notaði um helgina. Danskir handboltaáhugamenn eru vanir því að sjá miklar skiptingar hjá sínu liði er það var undir stjórn Ulrik Wilbek en Guðmundur er ívíð íhaldssamari. Keyrir á færri mönnum. Gegn Hvít-Rússum um helgina spiluðu aðeins sjö til átta menn. Það var ekki fyrr en tíu mínútur voru eftir af leiknum, og Danmörk var með mjög gott forskot, sem Guðmundur fór að nota fleiri leikmenn. Þetta hefur vakið mikla furðu danskra blaðamanna sem skrifa að varamenn danska liðsins séu með sára rassa eða flísar í rassinum eftir bekkjarsetuna. Guðmundur er þó með svör á reiðum höndum. „Sumir af mínum mönnum, eins og Rasmus Lauge og Mads Mensah, fá ekki að spila mikið hjá félagsliðum sínum og því er mikilvægt að gefa þeim tíma á vellinum," sagði Guðmundur. „Fyrir þennan leik þá hafði ég aðeins unnið með níu leikmönnum til skamms tíma. Þeir þurfa tíma til þess að læra inn á landsliðið og vera með í hópnum. Það má kannski segja eftir leik að ég hefði mátt skipta fyrr inn en mér finnst sjö marka forskot á útivelli ekki vera mikið. Það var forskotið þegar korter var eftir." Danir unnu leikina tvo gegn Hvít-Rússum og Guðmundur er búinn að tryggja sitt lið inn á EM í Póllandi í upphafi næsta árs.
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Auðvelt hjá Guðmundi og lærisveinum Danmörk átti í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en sigurinn var aldrei í teljandi hætti hjá Danmörku fyrir framan tæplega fimm þúsund manns. 2. maí 2015 20:17 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu saman Hvít-Rússum Danir með fullt hús stiga í 2. riðli undankeppni EM 2016 eftir stórsigur í Hvíta-Rússlandi. 30. apríl 2015 17:26 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Auðvelt hjá Guðmundi og lærisveinum Danmörk átti í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en sigurinn var aldrei í teljandi hætti hjá Danmörku fyrir framan tæplega fimm þúsund manns. 2. maí 2015 20:17
Lærisveinar Guðmundar pökkuðu saman Hvít-Rússum Danir með fullt hús stiga í 2. riðli undankeppni EM 2016 eftir stórsigur í Hvíta-Rússlandi. 30. apríl 2015 17:26