Lífið

María söng Unbroken í poppaðri útgáfu í partýi Ísraelsmanna

Atli Ísleifsson skrifar
María Ólafs í partýi Ísraelsmanna í Vínarborg.
María Ólafs í partýi Ísraelsmanna í Vínarborg.
María Ólafsdóttir söng Unbroken, framlag Íslands í Eurovision, í partýi ísraelska hópsins á Euroclub í Vínarborg í gærkvöldi.

María tók sig vel út á sviðinu og söng lagið í nokkuð poppaðri útgáfu en við höfum fengið að venjast við mikinn fögnuð viðstaddra.

Sjá má myndbandið frá Euroclub í spilaranum að neðan.

María stígur svo á stóra sviðið í Wiener Stadthalle á fimmtudagskvöldið og verður tólfta svið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×