Björn Bergmann skoraði í sigri FCK í bikaúrslitaleiknum Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. maí 2015 16:34 Björn Bergmann skoraði fyrir FCK í bikarúrslitum. vísir/getty Björn Bergmann Sigurðarson og Rúrik Gíslason urðu í dag danskir bikarmeistarar í fótbolta með FC Kaupmannahöfn þegar liðið lagði Eggert Gunnþór Jónsson og félaga hans í Vestsjælland, 3-2, í framlengdum bikarúrslitaleik. Allir Íslendingarnir voru í byrjunarliðinu í dag og komust Vestsjælland Víkingarnir óvænt yfir eftir 30 mínútna leik með marki Apostolos Vellios, 1-0. FCK sótti án afláts en náði ekki jafna metin fyrir hálfleik. Það gerði liðið aftur á móti á fyrstu sekúndum seinni hálfleiksins þegar Per Nilson jafnaði metin, 1-1. Björn Bergmann var áræðinn fyrir framan mark Vestsjælland og kom FCK yfir, 2-1, með glæsilegu marki á 54. mínútu. Hann fékk sendingu frá Daniel Amartey og vippaði snyrtilega yfir markvörðinn. Eggert Gunnþór fór af velli hjá Vestsjælland á 80. mínútu og fjórum mínútum síðar leysti Færeyingurinn Brandur Olsen íslenska landsliðsmanninn Rúrik Gíslason af hólmi hjá FCK. Hann átti eftir að koma við sögu í leiknum. Vestsjælland gerði sér lítið fyrir og jafnaði metin þegar átta mínútur voru eftir, 2-2, en mark Dennis Sörensen kom leiknum í framlengingu. Eina markið í framlengingunni skoraði hinn 19 ára gamli Færeyingur, Brandur Olsen, á 102. mínútu, en hann hefur aldrei byrjað leik fyrir FC Kaupmannahöfn. Fyrir bikaúrslitaleikinn í dag hafði hann spilað samtals 32 mínútur í tveimur leikjum í deildinni, tíu mínútur í tveimur leikjum í bikarnum og eina mínútu í Evrópudeildinni. Bikarinn var í raun eini möguleiki FCK á titli þar sem liðið er níu stigum á eftir toppliði Midtjylland í deildinni. Munurinn er þó mikill á FCK og Vestsjælland í deildinni, en Eggert Gunnþór og félagar eru í næstneðsta sæti, 30 stigum á eftir FCK. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira
Björn Bergmann Sigurðarson og Rúrik Gíslason urðu í dag danskir bikarmeistarar í fótbolta með FC Kaupmannahöfn þegar liðið lagði Eggert Gunnþór Jónsson og félaga hans í Vestsjælland, 3-2, í framlengdum bikarúrslitaleik. Allir Íslendingarnir voru í byrjunarliðinu í dag og komust Vestsjælland Víkingarnir óvænt yfir eftir 30 mínútna leik með marki Apostolos Vellios, 1-0. FCK sótti án afláts en náði ekki jafna metin fyrir hálfleik. Það gerði liðið aftur á móti á fyrstu sekúndum seinni hálfleiksins þegar Per Nilson jafnaði metin, 1-1. Björn Bergmann var áræðinn fyrir framan mark Vestsjælland og kom FCK yfir, 2-1, með glæsilegu marki á 54. mínútu. Hann fékk sendingu frá Daniel Amartey og vippaði snyrtilega yfir markvörðinn. Eggert Gunnþór fór af velli hjá Vestsjælland á 80. mínútu og fjórum mínútum síðar leysti Færeyingurinn Brandur Olsen íslenska landsliðsmanninn Rúrik Gíslason af hólmi hjá FCK. Hann átti eftir að koma við sögu í leiknum. Vestsjælland gerði sér lítið fyrir og jafnaði metin þegar átta mínútur voru eftir, 2-2, en mark Dennis Sörensen kom leiknum í framlengingu. Eina markið í framlengingunni skoraði hinn 19 ára gamli Færeyingur, Brandur Olsen, á 102. mínútu, en hann hefur aldrei byrjað leik fyrir FC Kaupmannahöfn. Fyrir bikaúrslitaleikinn í dag hafði hann spilað samtals 32 mínútur í tveimur leikjum í deildinni, tíu mínútur í tveimur leikjum í bikarnum og eina mínútu í Evrópudeildinni. Bikarinn var í raun eini möguleiki FCK á titli þar sem liðið er níu stigum á eftir toppliði Midtjylland í deildinni. Munurinn er þó mikill á FCK og Vestsjælland í deildinni, en Eggert Gunnþór og félagar eru í næstneðsta sæti, 30 stigum á eftir FCK.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira