Guardiola: Messi er besti leikmaður allra tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2015 08:00 Pep Guardiola og Lionel Messi í gær. Vísir/AFP Pep Guardiola, þjálfari Bayern München líkti Lionel Messi við Pele og lýsti því yfir að besti leikmaður allra tíma hafi gert útslagið í undanúrslitaleikjunum við Barcelona. Bayern München vann seinni undanúrslitaleikinn við Barcelona í gær en 3-0 sigur Börsunga í fyrri leiknum skilaði liðinu í úrslitaleikinn í Berlín. „Hann er besti leikmaður allra tíma og ég líki honum við Pele. Ég vona að Barcelona vinni Meistaradeildina í fimmta sinn," sagði Pep Guardiola eftir leikinn en hann stýrði Barca-liðinu til sigurs í Meistaradeildinni 2009 og 2011. Guardiola talaði bara um Pele eftir leikinn og minntist ekkert á Diego Maradona, landa Messi, sem margir telja vera þann sem Messi þarf að ýta úr hásætinu sem besti knattspyrnumaður sögunnar. Lionel Messi skoraði ekki í gær því Neymar gerði bæði mörk spænska liðsins. Messi hefur engu að síður skorað 53 mörk á tímabilinu en hann skoraði „bara" 44 mörk á síðasta tímabili þar sem meiðsli og skattavandræði utan vallar voru að trufla hann. „Hann er kominn aftur. Hann er á þeim stað sem hann var þegar ég hafði þau forréttindi að þjálfa hann," sagði Pep Guardiola en saman unnu þeir 14 titla á árunum 2008 til 2012. „Það er engin spurning að hann er kominn aftur í sitt besta form," sagði Guardiola. Messi átt þátt í báðum mörkum Barcelona-liðsins í gær þótt að hann hafi ekki skorað eða gefið stossendingu. Mörkin eru hér fyrir neðan sem og markasýningin frá því í fyrri leiknum. Lionel Messi hefur skorað 418 mörk í 510 leikjum fyrir félagslið og 45 mörk í 97 landsleikjum fyrir Argentínu. Pele skoraði á sínum tíma 650 mörk í 694 leikjum fyrir félagslið og 77 mörk í 92 landsleikjum fyrir Brasilíu. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira
Pep Guardiola, þjálfari Bayern München líkti Lionel Messi við Pele og lýsti því yfir að besti leikmaður allra tíma hafi gert útslagið í undanúrslitaleikjunum við Barcelona. Bayern München vann seinni undanúrslitaleikinn við Barcelona í gær en 3-0 sigur Börsunga í fyrri leiknum skilaði liðinu í úrslitaleikinn í Berlín. „Hann er besti leikmaður allra tíma og ég líki honum við Pele. Ég vona að Barcelona vinni Meistaradeildina í fimmta sinn," sagði Pep Guardiola eftir leikinn en hann stýrði Barca-liðinu til sigurs í Meistaradeildinni 2009 og 2011. Guardiola talaði bara um Pele eftir leikinn og minntist ekkert á Diego Maradona, landa Messi, sem margir telja vera þann sem Messi þarf að ýta úr hásætinu sem besti knattspyrnumaður sögunnar. Lionel Messi skoraði ekki í gær því Neymar gerði bæði mörk spænska liðsins. Messi hefur engu að síður skorað 53 mörk á tímabilinu en hann skoraði „bara" 44 mörk á síðasta tímabili þar sem meiðsli og skattavandræði utan vallar voru að trufla hann. „Hann er kominn aftur. Hann er á þeim stað sem hann var þegar ég hafði þau forréttindi að þjálfa hann," sagði Pep Guardiola en saman unnu þeir 14 titla á árunum 2008 til 2012. „Það er engin spurning að hann er kominn aftur í sitt besta form," sagði Guardiola. Messi átt þátt í báðum mörkum Barcelona-liðsins í gær þótt að hann hafi ekki skorað eða gefið stossendingu. Mörkin eru hér fyrir neðan sem og markasýningin frá því í fyrri leiknum. Lionel Messi hefur skorað 418 mörk í 510 leikjum fyrir félagslið og 45 mörk í 97 landsleikjum fyrir Argentínu. Pele skoraði á sínum tíma 650 mörk í 694 leikjum fyrir félagslið og 77 mörk í 92 landsleikjum fyrir Brasilíu.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira