Örn Ingi markahæstur í úrslitakeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2015 19:30 Örn Ingi skoraði 51 mark í 10 leikjum í úrslitakeppninni. vísir/stefán Keppnistímabilinu í handboltanum lauk í gær þegar Haukar tryggðu sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil eftir sigur á Aftureldingu í þriðja leik liðanna í lokaúrslitum.Sjá einnig: Haukar Íslandsmeistarar í tíunda skipti. Haukar, sem lentu í 5. sæti í Olís-deildinni, unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppninni og unnu Íslandsmeistaratitilinn með stæl. Lærisveinar Patreks Jóhannessonar byrjuðu á því að slá út erkifjendur sína í FH 2-0 og kláruðu svo deildarmeistara Vals í þremur leikjum. Haukar gáfu ekkert eftir í úrslitunum og unnu spútniklið Aftureldingar 3-0. Árni Steinn Steinþórsson vaknaði heldur betur til lífsins í úrslitakeppninni eftir slakan vetur og skoraði 44 mörk í leikjunum átta, eða 5,5 mörk að meðaltali í leik. Til samanburðar skoraði Árni 3,3 mörk að meðaltali í leik í deildinni í vetur. Annar Selfyssingur, Janus Daði Smárason, blómstraði einnig í úrslitakeppninni og skoraði 43 mörk (þar af 14 af vítalínunni) auk þess sem hann gaf fjöldan allan af stoðsendingum.Árni Steinn vaknaði til lífsins í úrslitakeppninni.vísir/ernirÞeir félagar voru markahæstir Hauka í úrslitakeppninni en markahæsti leikmaður hennar var Örn Ingi Bjarkason, leikstjórnandi Aftureldingar, sem gerði 51 mark, eða 5,1 mark að meðaltali í leik. Örn Ingi skoraði í öllum tíu leikjum Mosfellinga í úrslitakeppninni en hann skoraði tvisvar níu mörk í leik; í oddaleiknum gegn ÍR og fyrsta leiknum gegn Haukum. Næstur á listanum yfir markahæstu leikmenn úrslitakeppninnar er Sturla Ásgeirsson, hornamaður ÍR, sem gerði 49 mörk í átta leikjum, eða 6,1 mark að meðaltali í leik.Markahæstu leikmenn úrslitakeppninnar 2015: Örn Ingi Bjarkason, Afturelding - 51/10 Sturla Ásgeirsson, ÍR - 49/26 Árni Steinn Steinþórsson, Haukar - 44 Janus Daði Smárason, Haukar - 43/14 Björgvin Hólmgeirsson, ÍR - 33 Pétur Júníusson, Afturelding - 33 Arnar Birkir Hálfdánsson, ÍR - 32 Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding - 30 Adam Haukur Baumruk, Haukar - 28 Jóhann Gunnar Einarsson, Afturelding - 27/8 Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 24-27 | Fullkomin úrslitakeppni og Haukar Íslandsmeistarar Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppni Olísdeildarinnar og standa uppi sem Íslandsmeistarar í handbolta karla 2015. 11. maí 2015 17:06 Fullkomin kveðjugjöf Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins með þriggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-24. 12. maí 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 22-23 | Haukar stela fyrsta leiknum Haukar eru komnir 1-0 yfir í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir magnaðan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í háspennuleik. 6. maí 2015 17:02 Aðeins þrjú lið hafa sópað liðum út úr úrslitaeinvíginu Haukar heimsækja Aftureldingu í kvöld í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deild karla í handbolta en með sigri verða Haukar Íslandsmeistarar í tíunda skiptið. 11. maí 2015 14:30 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Afturelding 21-16 | Haukar í 2-0 Haukar geta orðið Íslandsmeistarar á mánudag þegar þeir leika gegn Aftureldingu í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Haukar unnu sanngjarnan sigur í kvöld á Ásvöllum og eru komnir í 2-0 í einvíginu. Liðin leika í Mosfellsbæ á mánudag. 8. maí 2015 21:15 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Fleiri fréttir Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sjá meira
Keppnistímabilinu í handboltanum lauk í gær þegar Haukar tryggðu sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil eftir sigur á Aftureldingu í þriðja leik liðanna í lokaúrslitum.Sjá einnig: Haukar Íslandsmeistarar í tíunda skipti. Haukar, sem lentu í 5. sæti í Olís-deildinni, unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppninni og unnu Íslandsmeistaratitilinn með stæl. Lærisveinar Patreks Jóhannessonar byrjuðu á því að slá út erkifjendur sína í FH 2-0 og kláruðu svo deildarmeistara Vals í þremur leikjum. Haukar gáfu ekkert eftir í úrslitunum og unnu spútniklið Aftureldingar 3-0. Árni Steinn Steinþórsson vaknaði heldur betur til lífsins í úrslitakeppninni eftir slakan vetur og skoraði 44 mörk í leikjunum átta, eða 5,5 mörk að meðaltali í leik. Til samanburðar skoraði Árni 3,3 mörk að meðaltali í leik í deildinni í vetur. Annar Selfyssingur, Janus Daði Smárason, blómstraði einnig í úrslitakeppninni og skoraði 43 mörk (þar af 14 af vítalínunni) auk þess sem hann gaf fjöldan allan af stoðsendingum.Árni Steinn vaknaði til lífsins í úrslitakeppninni.vísir/ernirÞeir félagar voru markahæstir Hauka í úrslitakeppninni en markahæsti leikmaður hennar var Örn Ingi Bjarkason, leikstjórnandi Aftureldingar, sem gerði 51 mark, eða 5,1 mark að meðaltali í leik. Örn Ingi skoraði í öllum tíu leikjum Mosfellinga í úrslitakeppninni en hann skoraði tvisvar níu mörk í leik; í oddaleiknum gegn ÍR og fyrsta leiknum gegn Haukum. Næstur á listanum yfir markahæstu leikmenn úrslitakeppninnar er Sturla Ásgeirsson, hornamaður ÍR, sem gerði 49 mörk í átta leikjum, eða 6,1 mark að meðaltali í leik.Markahæstu leikmenn úrslitakeppninnar 2015: Örn Ingi Bjarkason, Afturelding - 51/10 Sturla Ásgeirsson, ÍR - 49/26 Árni Steinn Steinþórsson, Haukar - 44 Janus Daði Smárason, Haukar - 43/14 Björgvin Hólmgeirsson, ÍR - 33 Pétur Júníusson, Afturelding - 33 Arnar Birkir Hálfdánsson, ÍR - 32 Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding - 30 Adam Haukur Baumruk, Haukar - 28 Jóhann Gunnar Einarsson, Afturelding - 27/8
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 24-27 | Fullkomin úrslitakeppni og Haukar Íslandsmeistarar Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppni Olísdeildarinnar og standa uppi sem Íslandsmeistarar í handbolta karla 2015. 11. maí 2015 17:06 Fullkomin kveðjugjöf Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins með þriggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-24. 12. maí 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 22-23 | Haukar stela fyrsta leiknum Haukar eru komnir 1-0 yfir í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir magnaðan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í háspennuleik. 6. maí 2015 17:02 Aðeins þrjú lið hafa sópað liðum út úr úrslitaeinvíginu Haukar heimsækja Aftureldingu í kvöld í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deild karla í handbolta en með sigri verða Haukar Íslandsmeistarar í tíunda skiptið. 11. maí 2015 14:30 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Afturelding 21-16 | Haukar í 2-0 Haukar geta orðið Íslandsmeistarar á mánudag þegar þeir leika gegn Aftureldingu í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Haukar unnu sanngjarnan sigur í kvöld á Ásvöllum og eru komnir í 2-0 í einvíginu. Liðin leika í Mosfellsbæ á mánudag. 8. maí 2015 21:15 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Fleiri fréttir Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 24-27 | Fullkomin úrslitakeppni og Haukar Íslandsmeistarar Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppni Olísdeildarinnar og standa uppi sem Íslandsmeistarar í handbolta karla 2015. 11. maí 2015 17:06
Fullkomin kveðjugjöf Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins með þriggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-24. 12. maí 2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 22-23 | Haukar stela fyrsta leiknum Haukar eru komnir 1-0 yfir í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir magnaðan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í háspennuleik. 6. maí 2015 17:02
Aðeins þrjú lið hafa sópað liðum út úr úrslitaeinvíginu Haukar heimsækja Aftureldingu í kvöld í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deild karla í handbolta en með sigri verða Haukar Íslandsmeistarar í tíunda skiptið. 11. maí 2015 14:30
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Afturelding 21-16 | Haukar í 2-0 Haukar geta orðið Íslandsmeistarar á mánudag þegar þeir leika gegn Aftureldingu í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Haukar unnu sanngjarnan sigur í kvöld á Ásvöllum og eru komnir í 2-0 í einvíginu. Liðin leika í Mosfellsbæ á mánudag. 8. maí 2015 21:15