Hlynur Geir lék frábært golf – með þriggja högga forskot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2015 14:27 Hlynur Geir Hjartarson. Mynd/Golfsamband Íslands Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss er efstur í karlaflokki eftir fyrsta hringinn á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer í Vestmannaeyjum. Hlynur Geir lék á -5 eða 65 höggum og er hann með þriggja högga forskot á næstu keppendur. Alls léku fimm kylfingar undir pari á Vestmannaeyjavelli í morgun. Aðstæður eru mjög góðar og líklegt að gott skor líti dagsins ljós eftir hádegi þegar síðari umferð dagsins fer fram. Lokahringurinn fer fram á morgun, laugardag.Staða efstu manna í karlaflokki: 1. Hlynur Geir Hjartarson, GOS 65 högg -5 2. – 4. Theodór Emil Karlsson, GM 68 högg -2 2. – 4. Benedikt Sveinsson, GK 68 högg -2 2. – 4. Stefán Þór Bogason, GR 68 högg -2 5. Ragnar Már Garðarsson, GKG 69 högg -1 6. – 8. Aron Snær Júlíusson GKG 70 högg (par) 6. – 8. Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR 70 högg (par) 6. – 8. Henning Darri Þórðarson, GK 70 högg (par) 9. – 12. Haraldur Franklín Magnús, GR 71 högg +1 9. – 12. Andri Þór Björnsson, GR 71 högg +1 9. – 12. Sigurþór Jónsson, GK 71 högg +1 9. – 12. Lárus Garðar Long, GV 71 högg +1Tweets by @Golfsamband Golf Tengdar fréttir Heiða með tveggja högga forskot eftir fyrstu umferðina Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er efst að loknum fyrsta hringnum af alls þremur á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 29. maí 2015 14:30 Breytti pútternum og leiðir á Byron Nelson meistaramótinu Ástralinn Steven Bowditch lék á átta höggum undir pari á fyrsta hring en Jimmy Walker kemur einn í öðru sæti á sex undir. 29. maí 2015 14:00 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss er efstur í karlaflokki eftir fyrsta hringinn á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer í Vestmannaeyjum. Hlynur Geir lék á -5 eða 65 höggum og er hann með þriggja högga forskot á næstu keppendur. Alls léku fimm kylfingar undir pari á Vestmannaeyjavelli í morgun. Aðstæður eru mjög góðar og líklegt að gott skor líti dagsins ljós eftir hádegi þegar síðari umferð dagsins fer fram. Lokahringurinn fer fram á morgun, laugardag.Staða efstu manna í karlaflokki: 1. Hlynur Geir Hjartarson, GOS 65 högg -5 2. – 4. Theodór Emil Karlsson, GM 68 högg -2 2. – 4. Benedikt Sveinsson, GK 68 högg -2 2. – 4. Stefán Þór Bogason, GR 68 högg -2 5. Ragnar Már Garðarsson, GKG 69 högg -1 6. – 8. Aron Snær Júlíusson GKG 70 högg (par) 6. – 8. Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR 70 högg (par) 6. – 8. Henning Darri Þórðarson, GK 70 högg (par) 9. – 12. Haraldur Franklín Magnús, GR 71 högg +1 9. – 12. Andri Þór Björnsson, GR 71 högg +1 9. – 12. Sigurþór Jónsson, GK 71 högg +1 9. – 12. Lárus Garðar Long, GV 71 högg +1Tweets by @Golfsamband
Golf Tengdar fréttir Heiða með tveggja högga forskot eftir fyrstu umferðina Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er efst að loknum fyrsta hringnum af alls þremur á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 29. maí 2015 14:30 Breytti pútternum og leiðir á Byron Nelson meistaramótinu Ástralinn Steven Bowditch lék á átta höggum undir pari á fyrsta hring en Jimmy Walker kemur einn í öðru sæti á sex undir. 29. maí 2015 14:00 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Heiða með tveggja högga forskot eftir fyrstu umferðina Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er efst að loknum fyrsta hringnum af alls þremur á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 29. maí 2015 14:30
Breytti pútternum og leiðir á Byron Nelson meistaramótinu Ástralinn Steven Bowditch lék á átta höggum undir pari á fyrsta hring en Jimmy Walker kemur einn í öðru sæti á sex undir. 29. maí 2015 14:00