Glæsileg tilþrif á Íslandsbankamótaröðinni á Akranesi Anton Ingi Leifsson skrifar 25. maí 2015 10:00 Frá helginni. vísir/gsí Glæsileg tilþrif sáust á fyrsta móti ársins 2015 á Íslandsbankamótaröð barna – og unglinga sem fram fór á Garðavelli á Akranesi um helgina. Að venju var keppt í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum en á annað hundrað keppendur sóttu Golfklúbbinn Leyni heim. Aðstæður voru nokkuð krefjandi en þrátt fyrir þétta golu sýndu kylfingarnir fín tilþrif og náðu að skila inn góðu skori. Úrslit urðu eftirfarandi en keppendur voru ánægðir með Garðavöll sem kemur vel undan vetri og lofar góðu fyrir hápunkt keppnistímabilsins 2015 – en Íslandsmótið í golfi fer fram á Garðavelli í júlí í tilefni 50 ára afmælis Leynis.Drengir:14 ára og yngri (36 holur): 1. Böðvar Bragi Pálsson, GR 151 högg (72-79) +7 2. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 155 högg (79-76) +11 3. Kristófer Tjörvi Einarsson, GV 155 högg (77-78) +11 4. Andri Már Guðmundsson, GM 155 högg (75-80) +1115 – 16 ára (36 holur): 1. Ingvar Andri Magnússon, GR 150 högg (78-72) +6 2. Ragnar Már Ríkarðsson, GM 156 högg (76-80) +12 3. Birkir Orri Viðarsson, GS 160 högg (78-82) +16 4. Kristján Benedikt Sveinsson, GA 162 högg (84-78) +18 5. Viktor Ingi Einarsson, GR 162 högg (78-84) +1817 – 18 ára (54 holur): 1. Björn Óskar Guðjónsson, GM 220 högg (74-72-74) +4 2. Hákon Örn Magnússon, GR 221 högg (74-72-75) +5 3. Henning Darri Þórðarson, GK 229 högg (77-77-75) +13 4. Vikar Jónasson, GK 229 högg (74-75-80) +13 5. Patrekur Nordquist Ragnarsson, GR 235 högg ( 80-77-78) +19 6. Hlynur Bergsson, GR 235 högg (74-81-80) +19Stúlkur:17 – 18 ára (54 holur): 1. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK 236 högg (72-81-83) +20 2. Saga Traustadóttir, GR (82-78-77) +21 3. Eva Karen Björnsdóttir, GR 238 högg (82-79-77) +2215 – 16 ára (36 holur): 1. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 164 högg (82-82) +20 2. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 166 högg (83-83) +22 3. Zuzanna Korpak, GS 179 högg (88-91) +35 14 ára og yngri (36 holur): 1. Kinga Korpak, GS 165 högg (83-82) +21 2. Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG 172 högg (89-83) +28 3. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA 173 högg (89-84) +29Mótin á Íslandsbankamótaröðinni sumarið 2015: 23.-24. maí: Garðavöllur, Akranesi (1) 5.-7. júní: Strandarvöllur, Hellu (2) – Íslandsmótið í holukeppni. 20.-21. júní: Húsatóftavöllur, Grindavík (3) 17.-19. júlí: Grafarholtsvöllur, Reykjavík (4) – Íslandsmótið í höggleik. 22.-23. ágúst: Hamarsvöllur, Borgarnesi (5) 5.-6. september: Hvaleyrarvöllur, Hafnarfirði (6) Golf Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Sjá meira
Glæsileg tilþrif sáust á fyrsta móti ársins 2015 á Íslandsbankamótaröð barna – og unglinga sem fram fór á Garðavelli á Akranesi um helgina. Að venju var keppt í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum en á annað hundrað keppendur sóttu Golfklúbbinn Leyni heim. Aðstæður voru nokkuð krefjandi en þrátt fyrir þétta golu sýndu kylfingarnir fín tilþrif og náðu að skila inn góðu skori. Úrslit urðu eftirfarandi en keppendur voru ánægðir með Garðavöll sem kemur vel undan vetri og lofar góðu fyrir hápunkt keppnistímabilsins 2015 – en Íslandsmótið í golfi fer fram á Garðavelli í júlí í tilefni 50 ára afmælis Leynis.Drengir:14 ára og yngri (36 holur): 1. Böðvar Bragi Pálsson, GR 151 högg (72-79) +7 2. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 155 högg (79-76) +11 3. Kristófer Tjörvi Einarsson, GV 155 högg (77-78) +11 4. Andri Már Guðmundsson, GM 155 högg (75-80) +1115 – 16 ára (36 holur): 1. Ingvar Andri Magnússon, GR 150 högg (78-72) +6 2. Ragnar Már Ríkarðsson, GM 156 högg (76-80) +12 3. Birkir Orri Viðarsson, GS 160 högg (78-82) +16 4. Kristján Benedikt Sveinsson, GA 162 högg (84-78) +18 5. Viktor Ingi Einarsson, GR 162 högg (78-84) +1817 – 18 ára (54 holur): 1. Björn Óskar Guðjónsson, GM 220 högg (74-72-74) +4 2. Hákon Örn Magnússon, GR 221 högg (74-72-75) +5 3. Henning Darri Þórðarson, GK 229 högg (77-77-75) +13 4. Vikar Jónasson, GK 229 högg (74-75-80) +13 5. Patrekur Nordquist Ragnarsson, GR 235 högg ( 80-77-78) +19 6. Hlynur Bergsson, GR 235 högg (74-81-80) +19Stúlkur:17 – 18 ára (54 holur): 1. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK 236 högg (72-81-83) +20 2. Saga Traustadóttir, GR (82-78-77) +21 3. Eva Karen Björnsdóttir, GR 238 högg (82-79-77) +2215 – 16 ára (36 holur): 1. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 164 högg (82-82) +20 2. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 166 högg (83-83) +22 3. Zuzanna Korpak, GS 179 högg (88-91) +35 14 ára og yngri (36 holur): 1. Kinga Korpak, GS 165 högg (83-82) +21 2. Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG 172 högg (89-83) +28 3. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA 173 högg (89-84) +29Mótin á Íslandsbankamótaröðinni sumarið 2015: 23.-24. maí: Garðavöllur, Akranesi (1) 5.-7. júní: Strandarvöllur, Hellu (2) – Íslandsmótið í holukeppni. 20.-21. júní: Húsatóftavöllur, Grindavík (3) 17.-19. júlí: Grafarholtsvöllur, Reykjavík (4) – Íslandsmótið í höggleik. 22.-23. ágúst: Hamarsvöllur, Borgarnesi (5) 5.-6. september: Hvaleyrarvöllur, Hafnarfirði (6)
Golf Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Sjá meira