Margir sterkir kylfingar í toppbaráttunni í Texas - Molinari leiðir á Englandi 22. maí 2015 07:30 Ian Poulter er í toppbaráttunni í Texas. Getty PGA-mótaröðin og Evrópumótaröðin berjast um athygli golfáhugamanna þessa helgina en tvö stór mót fara fram á þessum virtu mótaröðum. Rory McIlroy, besti kylfingur heims, á titil að verja á Wentworth vellinum á Englandi þar sem BMW PGA meistaramótið fer fram en eftir fyrsta hring er hann jafn í 23. sæti á einu höggi undir pari. Ítalinn Francesco Molinari leiðir mótið á sjö höggum undir pari en þessi frábæri púttari sýndi allar sínar bestu hliðar á flötunum á fyrsta hring í dag. Á PGA-mótaröðinni á Ástralinn Adam Scott titil að verja er Crowne Plaza Invitational fer fram í Texas en hann hóf titilvörnina á Colonial vellinum með hring upp á tveimur höggum yfir pari og er mjög neðarlega á skortöflunni. Kevin Na, Ian Poulter, Boo Weekley og Bandaríkjamaðurinn ungi Jordan Spieth leiða mótið eftir fyrsta hring upp á 64 högg eða sex undir pari en margir sterkir kylfingar hófu mótið vel. Bæði mótin verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni um helgina en útsendingartíma má sjá hér. Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
PGA-mótaröðin og Evrópumótaröðin berjast um athygli golfáhugamanna þessa helgina en tvö stór mót fara fram á þessum virtu mótaröðum. Rory McIlroy, besti kylfingur heims, á titil að verja á Wentworth vellinum á Englandi þar sem BMW PGA meistaramótið fer fram en eftir fyrsta hring er hann jafn í 23. sæti á einu höggi undir pari. Ítalinn Francesco Molinari leiðir mótið á sjö höggum undir pari en þessi frábæri púttari sýndi allar sínar bestu hliðar á flötunum á fyrsta hring í dag. Á PGA-mótaröðinni á Ástralinn Adam Scott titil að verja er Crowne Plaza Invitational fer fram í Texas en hann hóf titilvörnina á Colonial vellinum með hring upp á tveimur höggum yfir pari og er mjög neðarlega á skortöflunni. Kevin Na, Ian Poulter, Boo Weekley og Bandaríkjamaðurinn ungi Jordan Spieth leiða mótið eftir fyrsta hring upp á 64 högg eða sex undir pari en margir sterkir kylfingar hófu mótið vel. Bæði mótin verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni um helgina en útsendingartíma má sjá hér.
Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira