Fimm af stærstu bönkum heims sektaðir um 760 milljarða Atli Ísleifsson skrifar 20. maí 2015 15:02 Barclays-bankinn var sektaður um 2,4 milljarða Bandaríkjadala. Vísir/Getty Fimm af stærstu bönkum heims hafa verið sektaðir um 5,7 milljarða Bandaríkjadala, eða um 760 milljárða króna, fyrir að ólöglega hagræðingu á gjaldeyrismarkaði. Í frétt BBC segir að fimm bankanna – JPMorgan, Citigroup, Barclays og RBS – hafi ákveðið að játa hegningarlagabrot, en sá fimmti, UBS, játað að hafa haft óeðlileg afskipti af viðmiðunarvöxtum. Barclays-bankinn var sektaður um heila 2,4 milljarða Bandaríkjadala, þar sem þeir hafi ekki gengið að samningaborðinu með fulltrúum bandarískra, svissneskra og breskra eftirlitsyfirvalda í nóvember, líkt og hinir bankanir fjórir. Loretta Lynch, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, segir að á nærri hverjum degi á fimm ára tímabili frá árinu 2007 hafi gjaldeyrisbraskarar notast við spjallsvæði til að hafa áhrif á vexti. Segir hún að aðgerðir bankanna hafi skaðað ótal neytendur, fjárfestir og stofnanir víðs vegar um heiminn. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fimm af stærstu bönkum heims hafa verið sektaðir um 5,7 milljarða Bandaríkjadala, eða um 760 milljárða króna, fyrir að ólöglega hagræðingu á gjaldeyrismarkaði. Í frétt BBC segir að fimm bankanna – JPMorgan, Citigroup, Barclays og RBS – hafi ákveðið að játa hegningarlagabrot, en sá fimmti, UBS, játað að hafa haft óeðlileg afskipti af viðmiðunarvöxtum. Barclays-bankinn var sektaður um heila 2,4 milljarða Bandaríkjadala, þar sem þeir hafi ekki gengið að samningaborðinu með fulltrúum bandarískra, svissneskra og breskra eftirlitsyfirvalda í nóvember, líkt og hinir bankanir fjórir. Loretta Lynch, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, segir að á nærri hverjum degi á fimm ára tímabili frá árinu 2007 hafi gjaldeyrisbraskarar notast við spjallsvæði til að hafa áhrif á vexti. Segir hún að aðgerðir bankanna hafi skaðað ótal neytendur, fjárfestir og stofnanir víðs vegar um heiminn.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur