Lýsa eftir Nickelback fyrir glæpi gegn tónlist Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2015 15:00 Ástralska lögreglan gerir stólpagrín að Nickleback. Vísir/Getty Hljómsveitin Nickelback hefur lengi verið ein af þeim mest hötuðu. Lögregluþjónar í Ástralíu virðast vera meðal þeirra sem láta tónlistarmennina frá Kanada fara í taugarnar á sér. Lögreglan í Queensland í Ástralíu bað fólk um að halda sig frá tónleikum hljómsveitarinnar, því það gæti verið hættulegt heyrn fólks og orðspori þess. Hljómsveitin hóf tónleikaferðalag sitt þar í gær. „Lögreglan leitar þessara manna, sem talið er að þykist vera tónlistarmenn, við Boondall tónlistarhöllina í kvöld. Haldið þið ykkur fjarri svæðinu. Það gæti verið hættulegt fyrir heyrn ykkar og orðspor.“ Þetta skrifaði lögreglan á Facebooksíðu sína í gær (í nótt). Police are on the lookout for these men who are believed to be impersonating musicians around Boondall this...Posted by Queensland Police Service on Tuesday, May 19, 2015 Þessa færslu setti lögreglan svo á Twitter. Urgent police warning: Men matching this description expected to be committing musical crimes in Boondall tonight. pic.twitter.com/iTI6ShuO2K— QPS Media Unit (@QPSmedia) May 20, 2015 Tónlist Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Nickelback hefur lengi verið ein af þeim mest hötuðu. Lögregluþjónar í Ástralíu virðast vera meðal þeirra sem láta tónlistarmennina frá Kanada fara í taugarnar á sér. Lögreglan í Queensland í Ástralíu bað fólk um að halda sig frá tónleikum hljómsveitarinnar, því það gæti verið hættulegt heyrn fólks og orðspori þess. Hljómsveitin hóf tónleikaferðalag sitt þar í gær. „Lögreglan leitar þessara manna, sem talið er að þykist vera tónlistarmenn, við Boondall tónlistarhöllina í kvöld. Haldið þið ykkur fjarri svæðinu. Það gæti verið hættulegt fyrir heyrn ykkar og orðspor.“ Þetta skrifaði lögreglan á Facebooksíðu sína í gær (í nótt). Police are on the lookout for these men who are believed to be impersonating musicians around Boondall this...Posted by Queensland Police Service on Tuesday, May 19, 2015 Þessa færslu setti lögreglan svo á Twitter. Urgent police warning: Men matching this description expected to be committing musical crimes in Boondall tonight. pic.twitter.com/iTI6ShuO2K— QPS Media Unit (@QPSmedia) May 20, 2015
Tónlist Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira