AIK lagði Helsingborg að velli 3-1 í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Haukur Heiðar Hauksson lék allan leik í vörn AIK sem situr í 5. sæti eftir leikinn. Haukur Heiðar er fastamaður í liði AIK og hefur byrjað 10 af 11 leikjum liðsins í deildinni á þessari leiktíð.
Guðlaugur Victor Pálsson lék sömuleiðis allan leikinn en Helsingborg er í 9. sæti deildarinnar.
Haukur hafði betur gegn Guðlaugi Victori

Mest lesið


Bruno segist gera hlutina á sinn hátt
Enski boltinn


Allt klárt fyrir úrslitakeppnina
Körfubolti


Leifur Andri leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn


Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn


Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn