Beyoncé gæti horfið af Tidal Aðalsteinn Kjartansson skrifar 30. maí 2015 22:40 Tidal gengur erfiðlega að ná samningum við Sony, sem á streymisréttinn af tónlist tónlistarkonunnar sem er einn eigenda fyrirtækisins. Vísir/AFP Sú sérkennilega staða gæti komið upp að fjarlægja þurfi tónlist Beynocé af streymisþjónustunni Tidal sem er meðal annars í eigi hennar sjálfrar og eiginmanns síns, Jay Z. Tidal hefur ekki náð samningum við Sony, sem gefur út tónlist Beyoncé.Sjá einnig: Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Náist samningar ekki eru líkur á að Sony fari fram á að tónlist stjörnunnar verði fjarlægð af Tidal. Fyrirtækið hefur farið fram með svipaða kröfu á hendur Soundcloud, eftir að ekki tókst að semja um greiðslur fyrir streymið. Bloomberg greinir frá því að Tidal hafi áður gert sambærilega samninga við útgáfurisana Universal og Warner en félagið á í lausafjárvanda eftir að fjárfestingasamningur við símafélagið Sprint gekk ekki upp. Er því útlit fyrir að erfiðlega gangi að semja um greiðslur sem Tidal ræður við og Sony samþykkir.Sjá einnig: Samanburður á Tidal og Spotify Forsvarsmenn Tidal fullyrða að 900 þúsund áskrifendur séu að þjónustu fyrirtækisins en háværar efasemdaraddir eru uppi um að sú tala endurspegli í raun þann fjölda sem greiðir fyrir þjónustuna; boðið var upp á fríáskrift til að kynna þjónustuna sem senn fer að renna út. Sony á einnig streymisréttinn að tónlist Daft Punk, Alicia Keys og Usher, sem eru meðal listamanna sem bjóða tónlist sína í gegnum Tidal. Tónlist Tengdar fréttir Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Tónlistarveita Jay-Z stendur Íslendingum nú til boða. 30. apríl 2015 10:27 Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. 1. maí 2015 09:30 Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira
Sú sérkennilega staða gæti komið upp að fjarlægja þurfi tónlist Beynocé af streymisþjónustunni Tidal sem er meðal annars í eigi hennar sjálfrar og eiginmanns síns, Jay Z. Tidal hefur ekki náð samningum við Sony, sem gefur út tónlist Beyoncé.Sjá einnig: Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Náist samningar ekki eru líkur á að Sony fari fram á að tónlist stjörnunnar verði fjarlægð af Tidal. Fyrirtækið hefur farið fram með svipaða kröfu á hendur Soundcloud, eftir að ekki tókst að semja um greiðslur fyrir streymið. Bloomberg greinir frá því að Tidal hafi áður gert sambærilega samninga við útgáfurisana Universal og Warner en félagið á í lausafjárvanda eftir að fjárfestingasamningur við símafélagið Sprint gekk ekki upp. Er því útlit fyrir að erfiðlega gangi að semja um greiðslur sem Tidal ræður við og Sony samþykkir.Sjá einnig: Samanburður á Tidal og Spotify Forsvarsmenn Tidal fullyrða að 900 þúsund áskrifendur séu að þjónustu fyrirtækisins en háværar efasemdaraddir eru uppi um að sú tala endurspegli í raun þann fjölda sem greiðir fyrir þjónustuna; boðið var upp á fríáskrift til að kynna þjónustuna sem senn fer að renna út. Sony á einnig streymisréttinn að tónlist Daft Punk, Alicia Keys og Usher, sem eru meðal listamanna sem bjóða tónlist sína í gegnum Tidal.
Tónlist Tengdar fréttir Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Tónlistarveita Jay-Z stendur Íslendingum nú til boða. 30. apríl 2015 10:27 Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. 1. maí 2015 09:30 Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira
Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Tónlistarveita Jay-Z stendur Íslendingum nú til boða. 30. apríl 2015 10:27
Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. 1. maí 2015 09:30
Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15