Vinna ÍBV og Keflavík sína fyrstu sigra? 31. maí 2015 06:00 Er komið að ÍBV að fagna sigri? vísir/andri marinó Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Fyrsti leikur umferðarinnar er leikur ÍBV og Víkings sem hefst kl. 17:00. Víkingar ætla ekki að treysta á siglingar til Eyja í dag og munu því fljúga. ÍBV er enn án sigurs og þarf nauðsynlega að fara að safna stigum ef liðið ætlar sér ekki að lenda í slæmum málum á leiktíðinni. Víkingar hafa ekki unnið leik frá því í fyrstu umferð og því er um þýðingarmikinn leik að ræða fyrir bæði lið. KR fær Keflavík í heimsókn en þessi lið munu spila tvo leiki á stuttum tíma því liðin mætast í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins í byrjun júní. Keflvíkingar eru líkt og ÍBV án sigurs og hafa ekki byrjað deildina eins illa í 55 ár. KR er hins vegar ósigrað í síðustu fjórum leikjum. Fjölnir og ÍA mætast í Grafarvogi. Þessi lið hafa einungis tvisvar mæst í efstu deild karla í knattspyrnu. Það var árið 2008 og þá höfðu Fjölnismenn betur í báðum viðureignum liðanna, 2-0 í Grafarvogi og 3-0 á Akranesi. FH fær nýliða Leiknis í heimsókn í Kaplakrika. Þetta verður fjórði útileikur Leiknis í fyrstu sex umferðunum en liðið er enn taplaust á útivelli eftir fyrstu þrjú útileikina, gegn Val, Stjörnunni og ÍBV. FH situr hins vegar á toppi deildarinnar ásamt KR, með 10 stig. Í Árbænum mætast Reykjavíkurliðin Fylkir og Valur. Bæði lið hafa átt nokkru risjóttu gengi að fagna í upphafi leiktíðar og skortir stöðugleika í sína spilamennsku. Valsmenn eru sem stendur í 9. sæti deildarinnar sem er klárlega ekki sæti sem þeir sætta sig við að enda í. Síðasti leikur umferðarinnar er leikur Breiðabliks og Íslandsmeistara Stjörnunnar. Bæði lið erum níu stig og bæði lið eru taplaus á þessari leiktíð. Það er því óhætt að segja að von sé á spennandi leik á Kópavogsvelli í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 19:30. Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Sjá meira
Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Fyrsti leikur umferðarinnar er leikur ÍBV og Víkings sem hefst kl. 17:00. Víkingar ætla ekki að treysta á siglingar til Eyja í dag og munu því fljúga. ÍBV er enn án sigurs og þarf nauðsynlega að fara að safna stigum ef liðið ætlar sér ekki að lenda í slæmum málum á leiktíðinni. Víkingar hafa ekki unnið leik frá því í fyrstu umferð og því er um þýðingarmikinn leik að ræða fyrir bæði lið. KR fær Keflavík í heimsókn en þessi lið munu spila tvo leiki á stuttum tíma því liðin mætast í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins í byrjun júní. Keflvíkingar eru líkt og ÍBV án sigurs og hafa ekki byrjað deildina eins illa í 55 ár. KR er hins vegar ósigrað í síðustu fjórum leikjum. Fjölnir og ÍA mætast í Grafarvogi. Þessi lið hafa einungis tvisvar mæst í efstu deild karla í knattspyrnu. Það var árið 2008 og þá höfðu Fjölnismenn betur í báðum viðureignum liðanna, 2-0 í Grafarvogi og 3-0 á Akranesi. FH fær nýliða Leiknis í heimsókn í Kaplakrika. Þetta verður fjórði útileikur Leiknis í fyrstu sex umferðunum en liðið er enn taplaust á útivelli eftir fyrstu þrjú útileikina, gegn Val, Stjörnunni og ÍBV. FH situr hins vegar á toppi deildarinnar ásamt KR, með 10 stig. Í Árbænum mætast Reykjavíkurliðin Fylkir og Valur. Bæði lið hafa átt nokkru risjóttu gengi að fagna í upphafi leiktíðar og skortir stöðugleika í sína spilamennsku. Valsmenn eru sem stendur í 9. sæti deildarinnar sem er klárlega ekki sæti sem þeir sætta sig við að enda í. Síðasti leikur umferðarinnar er leikur Breiðabliks og Íslandsmeistara Stjörnunnar. Bæði lið erum níu stig og bæði lið eru taplaus á þessari leiktíð. Það er því óhætt að segja að von sé á spennandi leik á Kópavogsvelli í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 19:30.
Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Sjá meira