Logi sjöundi meðlimurinn í fimm Smáþjóðaleika hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2015 18:00 Logi Gunnarsson er á sínum fimmtu leikum. mynd/kkí Logi Gunnarsson er í leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum sem nú standa yfir en hann er leikreyndasti leikmaður íslenska liðsins og búinn að leika 107 landsleiki þegar einn leikur er eftir á mótinu. Íslenska liðið leikur úrslitaleik gegn Svartfjallalandi á morgun laugardag kl. 16.00 um gullið á leikunum. Frítt er inn á alla viðburði Smáþjóðaleikana og því áhorfendur hvattir til að mæta og styðja við bakið á landsliðunum okkar. Logi er að fara að taka þátt í sínum fimmtu Smáþjóðaleikum og fær um leið inngögngu í fámennan hóp. Sex aðrir leikmenn hafa náð því að spila á fimm Smáþjóðaleikum. Logi er orðinn 33 ára gamall en hann átti flott tímabil með Njarðvíkingum og var frábær í úrslitakeppninni þar sem að hann skoraði . Logi var valinn í fimm manna úrvalslið tímabilsins. Logi hefur skorað 278 stig í 20 leikjum á Smáþjóðaleikum sem gera 13,9 stig að meðaltali í leik. Hann var fyrst með á Smáþjóðaleikunum í San Marínó árið 2001 og hefur verið með á öllum Smáþjóðaleikum nema tveimur síðan þá. Logi var ekki með síðast þegar leikarnir fóru fram í Lúxemborg árið 2013 og hann var heldur ekki með á Smáþjóðaleikunum í Andorra fyrir tíu árum síðan. Logi Gunnarsson nær ekki leikjameti Guðmundar Bragasonar á þessum Smáþjóðaleikum en kemst í 2. sætið. Guðmundur spilaði á sínum tíma 28 leiki á sjö Smáþjóðaleikum en Guðmundur var með á sjö af átta fyrstu Smáþjóðaleikum íslenska karlalandsliðsins. Magnús Þór Gunnarsson er í öðru sætinu með þremur leikjum meira en Logi sem ætti því að ná að jafna hann með því að spila alla þrjá leiki Íslands á Smáþjóðaleikunum.Flestir Smáþjóðaleikar hjá íslenskum leikmönnum: 7 - Guðmundur Bragason 5 - Guðjón Skúlason 5 - Jón Kr. Gíslason 5 - Teitur Örlygsson 5 - Valur Ingimundarson 5 - Magnús Þór Gunnarsson 5 - Logi Gunnarsson 4 - Falur Harðarson 4 - Herbert Arnarson 4 - Fannar Ólafsson 4 - Páll Axel Vilbergsson 4 - Helgi Már MagnússonFlestir landsleikir karla á Smáþjóðaleikum: Guðmundur Bragason 28 Magnús Þór Gunnarsson 23 Logi Gunnarsson 20 Teitur Örlygsson 20 Guðjón Skúlason 20 Valur Ingimundarson 19 Páll Axel Vilbergsson 19 Jón Kr. Gíslason 19 Fannar Ólafsson 19 Herbert Arnarson 18 Friðrik Stefánsson 15 Jón Norðdal Hafsteinsson 15Smáþjóðaleikar Guðmundar Bragasonar: 1987 í Mónakó - 3 leikir, 19 stig 1989 á Kýpur - 3 leikir, 31 stig 1991 í Andorra - 4 leikir, 65 stig 1993 á Möltu - 5 leikir, 97 stig 1995 í Lúxemborg - 4 leikir, 80 stig 1997 á Íslandi - 4 leikir, 34 stig 2003 á Möltu - 5 leikir, 37 stig Samtals - 28 leikir, 363 stigSmáþjóðaleikar Loga Gunnarssonar: 2001 í San Marínó - 5 leikir, 95 stig 2003 á Möltu - 5 leikir, 58 stig 2007 í Mónakó - 5 leikir, 75 stig 2009 á Kýpur - 5 leikir, 50 stig Samtals - 20 leikir, 278 stig Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Logi Gunnarsson er í leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum sem nú standa yfir en hann er leikreyndasti leikmaður íslenska liðsins og búinn að leika 107 landsleiki þegar einn leikur er eftir á mótinu. Íslenska liðið leikur úrslitaleik gegn Svartfjallalandi á morgun laugardag kl. 16.00 um gullið á leikunum. Frítt er inn á alla viðburði Smáþjóðaleikana og því áhorfendur hvattir til að mæta og styðja við bakið á landsliðunum okkar. Logi er að fara að taka þátt í sínum fimmtu Smáþjóðaleikum og fær um leið inngögngu í fámennan hóp. Sex aðrir leikmenn hafa náð því að spila á fimm Smáþjóðaleikum. Logi er orðinn 33 ára gamall en hann átti flott tímabil með Njarðvíkingum og var frábær í úrslitakeppninni þar sem að hann skoraði . Logi var valinn í fimm manna úrvalslið tímabilsins. Logi hefur skorað 278 stig í 20 leikjum á Smáþjóðaleikum sem gera 13,9 stig að meðaltali í leik. Hann var fyrst með á Smáþjóðaleikunum í San Marínó árið 2001 og hefur verið með á öllum Smáþjóðaleikum nema tveimur síðan þá. Logi var ekki með síðast þegar leikarnir fóru fram í Lúxemborg árið 2013 og hann var heldur ekki með á Smáþjóðaleikunum í Andorra fyrir tíu árum síðan. Logi Gunnarsson nær ekki leikjameti Guðmundar Bragasonar á þessum Smáþjóðaleikum en kemst í 2. sætið. Guðmundur spilaði á sínum tíma 28 leiki á sjö Smáþjóðaleikum en Guðmundur var með á sjö af átta fyrstu Smáþjóðaleikum íslenska karlalandsliðsins. Magnús Þór Gunnarsson er í öðru sætinu með þremur leikjum meira en Logi sem ætti því að ná að jafna hann með því að spila alla þrjá leiki Íslands á Smáþjóðaleikunum.Flestir Smáþjóðaleikar hjá íslenskum leikmönnum: 7 - Guðmundur Bragason 5 - Guðjón Skúlason 5 - Jón Kr. Gíslason 5 - Teitur Örlygsson 5 - Valur Ingimundarson 5 - Magnús Þór Gunnarsson 5 - Logi Gunnarsson 4 - Falur Harðarson 4 - Herbert Arnarson 4 - Fannar Ólafsson 4 - Páll Axel Vilbergsson 4 - Helgi Már MagnússonFlestir landsleikir karla á Smáþjóðaleikum: Guðmundur Bragason 28 Magnús Þór Gunnarsson 23 Logi Gunnarsson 20 Teitur Örlygsson 20 Guðjón Skúlason 20 Valur Ingimundarson 19 Páll Axel Vilbergsson 19 Jón Kr. Gíslason 19 Fannar Ólafsson 19 Herbert Arnarson 18 Friðrik Stefánsson 15 Jón Norðdal Hafsteinsson 15Smáþjóðaleikar Guðmundar Bragasonar: 1987 í Mónakó - 3 leikir, 19 stig 1989 á Kýpur - 3 leikir, 31 stig 1991 í Andorra - 4 leikir, 65 stig 1993 á Möltu - 5 leikir, 97 stig 1995 í Lúxemborg - 4 leikir, 80 stig 1997 á Íslandi - 4 leikir, 34 stig 2003 á Möltu - 5 leikir, 37 stig Samtals - 28 leikir, 363 stigSmáþjóðaleikar Loga Gunnarssonar: 2001 í San Marínó - 5 leikir, 95 stig 2003 á Möltu - 5 leikir, 58 stig 2007 í Mónakó - 5 leikir, 75 stig 2009 á Kýpur - 5 leikir, 50 stig Samtals - 20 leikir, 278 stig
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira