Ekki fyrstu systurnar til að spila saman á Smáþjóðaleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2015 15:15 Guðbjörg og Helena Sverrisdætur. mynd/kkí Á morgun klukkan 13.30 leika stelpurnar okkar lokaleik sinn á Smáþjóðaleikunum í körfubolta gegn Lúxemborg, en það úrslitaleikur um gullið. Frítt er inn á alla leiki leikanna og áhorfendur því hvattir til að mæta og styðja við bakið á íslensku keppendunum okkar. Systurnar Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdætur eru í hópi íslenska kvennalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum sem fara að þessu sinni fram á Íslandi. Helena Sverrisdóttir er fyrirliði liðsins og hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu í meira en tíu ár en yngri systir hennar á aðeins að baki einn landsleik. Guðbjörg Sverrisdóttir, sem er fjórum árum yngri en Helena, spilaði sinn fyrsta og eina landsleik í fyrrasumar en hún var þá þrettándi maður fyrir Evrópukeppni Smáþjóða í Austurríki. Leikirnir á Smáþjóðaleikunum í Laugardalshöllinni verða því fyrstu keppnisleikir þeirra systra saman en þær hafa spilað einn landsleik saman. Guðbjörg, sem hefur spilað 50 landsleikjum færra en stóra systir, spilaði sinn eina landsleik á móti Dönum í Stykkishólmi í fyrrasumar. Systurnar voru þá með 35 stig í naumu tapi eftir framlengingu. Helena var reyndar með 30 af þessum 35 stigum auk þess að taka 9 fráköst, gefa 6 stoðsendingar og stela 5 boltum. Guðbjörg skoraði 5 stig á 8 mínútum og hitti úr báðum skotum sínum. Þær Helena og Guðbjörg verða þó ekki fyrstu systurnar til að spila saman í körfuboltalandsliðinu á Smáþjóðaleikum. Það kom í hlut þeirra Sigrúnar Sjafnar og Guðrúnar Óskar Ámundadætra frá Borgarnesi á Smáþjóðaleikunum á Kýpur árið 2009. Guðrún Ósk náði ekki að skora í leikjunum þremur og því geta þær Helena og Guðbjörg orðið fyrstu systurnar sem skora báðar í leik með íslenska kvennalandsliðinu á Smáþjóðaleikum. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir er í íslenska landsliðshópnum á Smáþjóðaleikunum í ár en Guðrún Ósk hefur ekki spilað með landsliðinu frá árinu 2009. Íslenski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Bruno til bjargar Fótbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Toppleikur á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Leik lokið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Sjá meira
Á morgun klukkan 13.30 leika stelpurnar okkar lokaleik sinn á Smáþjóðaleikunum í körfubolta gegn Lúxemborg, en það úrslitaleikur um gullið. Frítt er inn á alla leiki leikanna og áhorfendur því hvattir til að mæta og styðja við bakið á íslensku keppendunum okkar. Systurnar Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdætur eru í hópi íslenska kvennalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum sem fara að þessu sinni fram á Íslandi. Helena Sverrisdóttir er fyrirliði liðsins og hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu í meira en tíu ár en yngri systir hennar á aðeins að baki einn landsleik. Guðbjörg Sverrisdóttir, sem er fjórum árum yngri en Helena, spilaði sinn fyrsta og eina landsleik í fyrrasumar en hún var þá þrettándi maður fyrir Evrópukeppni Smáþjóða í Austurríki. Leikirnir á Smáþjóðaleikunum í Laugardalshöllinni verða því fyrstu keppnisleikir þeirra systra saman en þær hafa spilað einn landsleik saman. Guðbjörg, sem hefur spilað 50 landsleikjum færra en stóra systir, spilaði sinn eina landsleik á móti Dönum í Stykkishólmi í fyrrasumar. Systurnar voru þá með 35 stig í naumu tapi eftir framlengingu. Helena var reyndar með 30 af þessum 35 stigum auk þess að taka 9 fráköst, gefa 6 stoðsendingar og stela 5 boltum. Guðbjörg skoraði 5 stig á 8 mínútum og hitti úr báðum skotum sínum. Þær Helena og Guðbjörg verða þó ekki fyrstu systurnar til að spila saman í körfuboltalandsliðinu á Smáþjóðaleikum. Það kom í hlut þeirra Sigrúnar Sjafnar og Guðrúnar Óskar Ámundadætra frá Borgarnesi á Smáþjóðaleikunum á Kýpur árið 2009. Guðrún Ósk náði ekki að skora í leikjunum þremur og því geta þær Helena og Guðbjörg orðið fyrstu systurnar sem skora báðar í leik með íslenska kvennalandsliðinu á Smáþjóðaleikum. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir er í íslenska landsliðshópnum á Smáþjóðaleikunum í ár en Guðrún Ósk hefur ekki spilað með landsliðinu frá árinu 2009.
Íslenski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Bruno til bjargar Fótbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Toppleikur á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Leik lokið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Sjá meira