Hlynur: Þurfum að spila betur gegn Svartfellingum Dagur Sveinn Dagbjartsson í Laugardalshöll skrifar 4. júní 2015 22:07 Hlynur sækir að körfu Lúxemborgar í kvöld. vísir/ernir Hlynur Bæringsson átti fínan leik í liði Íslands í sigrinum á Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum í kvöld. Hann skoraði 15 stig og tók 9 fráköst áður en hann yfirgaf völlinn með 5 villur. Hlynur var nokkuð sáttur við leik Íslands en fannst liðið slaka of mikið á í restina.Sjá einnig: Nokkuð þægilegt gegn Lúxemborg. "Við þurfum að passa þetta. Við vorum mjög passívir á móti pressunni þeirra. Það sást langar leiðir að við ætluðum að mjólka klukkuna. Þá gátu þeir leyft sér að vera ákveðnari og þeir nýttu sér það. Við gerðum þetta illa, margar sóknir í röð. Við áttum bara að ráðast á þá og auka muninn," sagði Hlynur en íslenska liðið var lengi í gang í kvöld. "Þeir eru svolítið líkari okkur en margar aðrar þjóðir, eru litlir, skipta mikið og duglegir að hlaupa. Mér fannst við vera lengi að finna ráð við því hvað þeir voru að gera. "Við vorum mikið að leita inn í teiginn, eitthvað sem við gerum ekki mikið gegn stærri þjóðum," sagði Hlynur og bætti við að Ísland þurfi að spila betur á laugardaginn þegar Svartfjallaland mætir í höllina. "Það er á hreinu. Svartfjallaland á að vera með besta liðið hérna. Ég held samt að við getum alveg spilað með þeim og gefið þeim hörkuleik. En við þurfum að spila betur en þetta," sagði Hlynur sem telur þessa leiki mikilvæga í undirbúningi fyrir EM. "Mér finnst þessir leikir mikilvægir til að rifja upp kerfin og komast betur inn í skipulagið okkar. Það er gott að læra aðeins á kerfin svo maður geti lært þau frá a til b til c og hvar er hægt að nýta sér þau. Ég mætti bara á þrjár æfingar fyrir þetta mót og ég ætla mér ekkert að toppa hérna," sagði Hlynur að lokum. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Andorra 83-61 | Strákarnir stóðust fyrsta prófið Ísland vann sannfærandi sigur á Andorra í opnunarleik sínum á Smáþjóðaleikunum. 3. júní 2015 21:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Lúxemborg 81-72 | Nokkuð þægilegur sigur á Lúxemborg Ísland vann annan leik sinn á Smáþjóðaleikunum þrátt fyrir slakan leik nokkurra lykilmanna. 4. júní 2015 12:03 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Sjá meira
Hlynur Bæringsson átti fínan leik í liði Íslands í sigrinum á Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum í kvöld. Hann skoraði 15 stig og tók 9 fráköst áður en hann yfirgaf völlinn með 5 villur. Hlynur var nokkuð sáttur við leik Íslands en fannst liðið slaka of mikið á í restina.Sjá einnig: Nokkuð þægilegt gegn Lúxemborg. "Við þurfum að passa þetta. Við vorum mjög passívir á móti pressunni þeirra. Það sást langar leiðir að við ætluðum að mjólka klukkuna. Þá gátu þeir leyft sér að vera ákveðnari og þeir nýttu sér það. Við gerðum þetta illa, margar sóknir í röð. Við áttum bara að ráðast á þá og auka muninn," sagði Hlynur en íslenska liðið var lengi í gang í kvöld. "Þeir eru svolítið líkari okkur en margar aðrar þjóðir, eru litlir, skipta mikið og duglegir að hlaupa. Mér fannst við vera lengi að finna ráð við því hvað þeir voru að gera. "Við vorum mikið að leita inn í teiginn, eitthvað sem við gerum ekki mikið gegn stærri þjóðum," sagði Hlynur og bætti við að Ísland þurfi að spila betur á laugardaginn þegar Svartfjallaland mætir í höllina. "Það er á hreinu. Svartfjallaland á að vera með besta liðið hérna. Ég held samt að við getum alveg spilað með þeim og gefið þeim hörkuleik. En við þurfum að spila betur en þetta," sagði Hlynur sem telur þessa leiki mikilvæga í undirbúningi fyrir EM. "Mér finnst þessir leikir mikilvægir til að rifja upp kerfin og komast betur inn í skipulagið okkar. Það er gott að læra aðeins á kerfin svo maður geti lært þau frá a til b til c og hvar er hægt að nýta sér þau. Ég mætti bara á þrjár æfingar fyrir þetta mót og ég ætla mér ekkert að toppa hérna," sagði Hlynur að lokum.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Andorra 83-61 | Strákarnir stóðust fyrsta prófið Ísland vann sannfærandi sigur á Andorra í opnunarleik sínum á Smáþjóðaleikunum. 3. júní 2015 21:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Lúxemborg 81-72 | Nokkuð þægilegur sigur á Lúxemborg Ísland vann annan leik sinn á Smáþjóðaleikunum þrátt fyrir slakan leik nokkurra lykilmanna. 4. júní 2015 12:03 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Andorra 83-61 | Strákarnir stóðust fyrsta prófið Ísland vann sannfærandi sigur á Andorra í opnunarleik sínum á Smáþjóðaleikunum. 3. júní 2015 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Lúxemborg 81-72 | Nokkuð þægilegur sigur á Lúxemborg Ísland vann annan leik sinn á Smáþjóðaleikunum þrátt fyrir slakan leik nokkurra lykilmanna. 4. júní 2015 12:03