Hlynur: Þurfum að spila betur gegn Svartfellingum Dagur Sveinn Dagbjartsson í Laugardalshöll skrifar 4. júní 2015 22:07 Hlynur sækir að körfu Lúxemborgar í kvöld. vísir/ernir Hlynur Bæringsson átti fínan leik í liði Íslands í sigrinum á Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum í kvöld. Hann skoraði 15 stig og tók 9 fráköst áður en hann yfirgaf völlinn með 5 villur. Hlynur var nokkuð sáttur við leik Íslands en fannst liðið slaka of mikið á í restina.Sjá einnig: Nokkuð þægilegt gegn Lúxemborg. "Við þurfum að passa þetta. Við vorum mjög passívir á móti pressunni þeirra. Það sást langar leiðir að við ætluðum að mjólka klukkuna. Þá gátu þeir leyft sér að vera ákveðnari og þeir nýttu sér það. Við gerðum þetta illa, margar sóknir í röð. Við áttum bara að ráðast á þá og auka muninn," sagði Hlynur en íslenska liðið var lengi í gang í kvöld. "Þeir eru svolítið líkari okkur en margar aðrar þjóðir, eru litlir, skipta mikið og duglegir að hlaupa. Mér fannst við vera lengi að finna ráð við því hvað þeir voru að gera. "Við vorum mikið að leita inn í teiginn, eitthvað sem við gerum ekki mikið gegn stærri þjóðum," sagði Hlynur og bætti við að Ísland þurfi að spila betur á laugardaginn þegar Svartfjallaland mætir í höllina. "Það er á hreinu. Svartfjallaland á að vera með besta liðið hérna. Ég held samt að við getum alveg spilað með þeim og gefið þeim hörkuleik. En við þurfum að spila betur en þetta," sagði Hlynur sem telur þessa leiki mikilvæga í undirbúningi fyrir EM. "Mér finnst þessir leikir mikilvægir til að rifja upp kerfin og komast betur inn í skipulagið okkar. Það er gott að læra aðeins á kerfin svo maður geti lært þau frá a til b til c og hvar er hægt að nýta sér þau. Ég mætti bara á þrjár æfingar fyrir þetta mót og ég ætla mér ekkert að toppa hérna," sagði Hlynur að lokum. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Andorra 83-61 | Strákarnir stóðust fyrsta prófið Ísland vann sannfærandi sigur á Andorra í opnunarleik sínum á Smáþjóðaleikunum. 3. júní 2015 21:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Lúxemborg 81-72 | Nokkuð þægilegur sigur á Lúxemborg Ísland vann annan leik sinn á Smáþjóðaleikunum þrátt fyrir slakan leik nokkurra lykilmanna. 4. júní 2015 12:03 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Sjá meira
Hlynur Bæringsson átti fínan leik í liði Íslands í sigrinum á Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum í kvöld. Hann skoraði 15 stig og tók 9 fráköst áður en hann yfirgaf völlinn með 5 villur. Hlynur var nokkuð sáttur við leik Íslands en fannst liðið slaka of mikið á í restina.Sjá einnig: Nokkuð þægilegt gegn Lúxemborg. "Við þurfum að passa þetta. Við vorum mjög passívir á móti pressunni þeirra. Það sást langar leiðir að við ætluðum að mjólka klukkuna. Þá gátu þeir leyft sér að vera ákveðnari og þeir nýttu sér það. Við gerðum þetta illa, margar sóknir í röð. Við áttum bara að ráðast á þá og auka muninn," sagði Hlynur en íslenska liðið var lengi í gang í kvöld. "Þeir eru svolítið líkari okkur en margar aðrar þjóðir, eru litlir, skipta mikið og duglegir að hlaupa. Mér fannst við vera lengi að finna ráð við því hvað þeir voru að gera. "Við vorum mikið að leita inn í teiginn, eitthvað sem við gerum ekki mikið gegn stærri þjóðum," sagði Hlynur og bætti við að Ísland þurfi að spila betur á laugardaginn þegar Svartfjallaland mætir í höllina. "Það er á hreinu. Svartfjallaland á að vera með besta liðið hérna. Ég held samt að við getum alveg spilað með þeim og gefið þeim hörkuleik. En við þurfum að spila betur en þetta," sagði Hlynur sem telur þessa leiki mikilvæga í undirbúningi fyrir EM. "Mér finnst þessir leikir mikilvægir til að rifja upp kerfin og komast betur inn í skipulagið okkar. Það er gott að læra aðeins á kerfin svo maður geti lært þau frá a til b til c og hvar er hægt að nýta sér þau. Ég mætti bara á þrjár æfingar fyrir þetta mót og ég ætla mér ekkert að toppa hérna," sagði Hlynur að lokum.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Andorra 83-61 | Strákarnir stóðust fyrsta prófið Ísland vann sannfærandi sigur á Andorra í opnunarleik sínum á Smáþjóðaleikunum. 3. júní 2015 21:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Lúxemborg 81-72 | Nokkuð þægilegur sigur á Lúxemborg Ísland vann annan leik sinn á Smáþjóðaleikunum þrátt fyrir slakan leik nokkurra lykilmanna. 4. júní 2015 12:03 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Andorra 83-61 | Strákarnir stóðust fyrsta prófið Ísland vann sannfærandi sigur á Andorra í opnunarleik sínum á Smáþjóðaleikunum. 3. júní 2015 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Lúxemborg 81-72 | Nokkuð þægilegur sigur á Lúxemborg Ísland vann annan leik sinn á Smáþjóðaleikunum þrátt fyrir slakan leik nokkurra lykilmanna. 4. júní 2015 12:03