Íslenska karlalandsliðið er sem fyrr í fínum málum á heimslista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA.
Strákarnir hækka sig um eitt sæti á nýja listanum og eru nú í 37. sæti.
Danir eru efstir af Norðurlandaþjóðunum í 29. sæti en Ísland er tveim sætum á undan Svíum.
Næstu andstæðingar Íslands í undankeppni EM, Tékkar, eru í 16. sætinu. Þjóðverjar eru á toppnum sem fyrr en Belgía nær að ryðjast upp í annað sætið á kostnað Argentína.
Listinn í heild sinni.
Strákarnir hækka sig um eitt sæti á FIFA-listanum

Mest lesið





Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Enski boltinn

United nálgast efri hlutann
Enski boltinn

„Við áttum skilið að vinna í dag“
Fótbolti



Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham
Enski boltinn