Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour