Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Gisele Bundchen afhjúpar sönghæfileika Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Komin með nóg af "contouring“ Glamour Róninn Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Gisele Bundchen afhjúpar sönghæfileika Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Komin með nóg af "contouring“ Glamour Róninn Glamour