Pique gaf vini sínum Berlínar-netið í brúðkaupsgjöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2015 15:00 Gerard Pique klippir hér netið. Vísir/Getty Margir hristu eflaust hausinn yfir því þegar Barcelona-maðurinn Gerard Pique dundaði sér við að klippa allt netið úr öðru markinu eftir sigur Barcelona í Meistaradeildinni á dögunum. Það er venja fyrir því í Evrópu að klippa netið út körfunum þegar titill er í höfn en það hefur ekki sést áður að leikmenn klippi netið úr fótboltamarki. Hvað ætlaði maðurinn eiginlega að gera með netið? Nú er hinsvegar svarið komið en spænska blaðið El Mundo Deportivo hefur fundið út ástæður þess að Gerard Pique tók fram skærin á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Gerard Pique hafði hinsvegar æskuvin sinn í huga þegar hann tók með sér netið sem er náttúrulega mjög fyrirferðarmikið. Pique komst nefnilega ekki í brúðkaup æskuvinar síns þar sem að hann var upptekinn með spænska landsliðinu í leik á móti Hvít-Rússum. Gerard Pique reyndi að bæta upp fyrir "skrópið" með því að gefa þessum vini sínum netið. Heimildir spænska blaðsins herma síðan að brúðguminn hafi klippt netið niður í smærri hluta og að allir gestirnir hafi fengið að taka með sér bút heim. Hér fyrir neðan má sjá Gerard Pique leika sér með skærin á meðan restin af Barcelona-liðinu var að fagna sigrinum.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Sjá meira
Margir hristu eflaust hausinn yfir því þegar Barcelona-maðurinn Gerard Pique dundaði sér við að klippa allt netið úr öðru markinu eftir sigur Barcelona í Meistaradeildinni á dögunum. Það er venja fyrir því í Evrópu að klippa netið út körfunum þegar titill er í höfn en það hefur ekki sést áður að leikmenn klippi netið úr fótboltamarki. Hvað ætlaði maðurinn eiginlega að gera með netið? Nú er hinsvegar svarið komið en spænska blaðið El Mundo Deportivo hefur fundið út ástæður þess að Gerard Pique tók fram skærin á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Gerard Pique hafði hinsvegar æskuvin sinn í huga þegar hann tók með sér netið sem er náttúrulega mjög fyrirferðarmikið. Pique komst nefnilega ekki í brúðkaup æskuvinar síns þar sem að hann var upptekinn með spænska landsliðinu í leik á móti Hvít-Rússum. Gerard Pique reyndi að bæta upp fyrir "skrópið" með því að gefa þessum vini sínum netið. Heimildir spænska blaðsins herma síðan að brúðguminn hafi klippt netið niður í smærri hluta og að allir gestirnir hafi fengið að taka með sér bút heim. Hér fyrir neðan má sjá Gerard Pique leika sér með skærin á meðan restin af Barcelona-liðinu var að fagna sigrinum.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Sjá meira