Fabian Gomez sterkastur á St. Jude Classic 15. júní 2015 14:30 Gomez á lokahringnum í gær. Getty. Argentínumaðurinn Fabian Gomez sigraði á St. Jude Classic sem kláraðist í gær en þetta er fyrsti sigur þessa 36 ára gamla Argentínumanns á PGA-mótaröðinni. Gomez var jafn Englendingnum Greg Owen fyrir lokahringinn á níu höggum undir pari en fáir léku betur á lokahringnum og Gomez sigraði að lokum með fjórum höggum á 13 undir pari. Þegar að fréttamenn spurðu hann eftir hringinn hver hefði verið lykillinn að sigrinum var Gomez fljótur að benda á teighöggin en hann hitti mjög margar brautir þrátt fyrir sterka vinda sem léku um TPC Southwind völlinn. Greg Owen endaði í öðru sæti á níu höggum undir pari en Phil Mickelson deildi þriðja sætinu ásamt nokkrum öðrum kylfingum á átta höggum undir pari. Fyrir sigurinn fær Fabian Gomez rúmlega 130 milljónir króna í verðlaunafé ásamt þátttökurétt á PGA-mótaröðinni næstu tvö árin. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Argentínumaðurinn Fabian Gomez sigraði á St. Jude Classic sem kláraðist í gær en þetta er fyrsti sigur þessa 36 ára gamla Argentínumanns á PGA-mótaröðinni. Gomez var jafn Englendingnum Greg Owen fyrir lokahringinn á níu höggum undir pari en fáir léku betur á lokahringnum og Gomez sigraði að lokum með fjórum höggum á 13 undir pari. Þegar að fréttamenn spurðu hann eftir hringinn hver hefði verið lykillinn að sigrinum var Gomez fljótur að benda á teighöggin en hann hitti mjög margar brautir þrátt fyrir sterka vinda sem léku um TPC Southwind völlinn. Greg Owen endaði í öðru sæti á níu höggum undir pari en Phil Mickelson deildi þriðja sætinu ásamt nokkrum öðrum kylfingum á átta höggum undir pari. Fyrir sigurinn fær Fabian Gomez rúmlega 130 milljónir króna í verðlaunafé ásamt þátttökurétt á PGA-mótaröðinni næstu tvö árin.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira