Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Ritstjórn skrifar 15. júní 2015 13:00 Sumar á Íslandi? Bandaríski verslanarisinn Barneys gerir Ísland að einum af smart áfangastöðum í nýrri auglýsingaherferð. Þar leiðbeinir vefverslun Barneys hvernig er best að klæða sig í fersku sumarlofti Íslands. Sólgleraugu, trefill og léttur sumarjakki er að mati Barneys nauðsynlegt í ferðatöskuna fyrir Ísland svo mögulega munum við sjá ferðalanga í öðru en gönguskóm og dúnúlpum í sumar enda Barneys ein vinælasta verslanakeðjan vestanhafs og selja flest öll stærstu merkin. Sólgleaugu, trefill og léttur jakki er nauðsynlegt á Íslandi að mati Barneys.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour
Bandaríski verslanarisinn Barneys gerir Ísland að einum af smart áfangastöðum í nýrri auglýsingaherferð. Þar leiðbeinir vefverslun Barneys hvernig er best að klæða sig í fersku sumarlofti Íslands. Sólgleraugu, trefill og léttur sumarjakki er að mati Barneys nauðsynlegt í ferðatöskuna fyrir Ísland svo mögulega munum við sjá ferðalanga í öðru en gönguskóm og dúnúlpum í sumar enda Barneys ein vinælasta verslanakeðjan vestanhafs og selja flest öll stærstu merkin. Sólgleaugu, trefill og léttur jakki er nauðsynlegt á Íslandi að mati Barneys.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour