Sir Christopher Lee fallinn frá Bjarki Ármannsson skrifar 11. júní 2015 11:53 Christopher Lee. Enski leikarinn Sir Christopher Lee er fallin frá, 93 ára að aldri. Hann var lagður inn á sjúkrahús í London vegna hjartabilunar og lést þar á sunnudagsmorgun. Lee átti glæstan kvikmyndaferil. Hann gat sér gott orð í hryllingsmyndum á sjöunda og áttunda áratugnum og lék meðal annars Drakúla greifa í vinsælum myndum um vampíruna frægu. Hann var oftar en ekki í hlutverki illmennis og er í seinni tíð meðal annars þekktur fyrir að leika Sarúman í Hringadróttinssögu og Dooku greifa í síðasta Stjörnustríðsþríleiknum. Lee starfaði einnig sem tónlistarmaður og gaf út nokkrar þungarokksplötur þar sem hann söng sjálfur. Hann var sleginn til riddara árið 2009 fyrir framlag sitt til leiklistarinnar og fyrir góðgerðarstörf sín. Síðasta mynd Lee, Angels in Notting Hill, kemur út síðar á þessu ári. Hér fyrir neðan má sjá samantekt á ferli Lee frá árinu 2011, þegar honum hlotnaðist heiðursverðlaun BAFTA, bresku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar. Fjölmargir samstarfsmenn, fréttamiðlar og aðdáendur leikarans minnast hans á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. Tweets about christopher lee Bíó og sjónvarp Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Enski leikarinn Sir Christopher Lee er fallin frá, 93 ára að aldri. Hann var lagður inn á sjúkrahús í London vegna hjartabilunar og lést þar á sunnudagsmorgun. Lee átti glæstan kvikmyndaferil. Hann gat sér gott orð í hryllingsmyndum á sjöunda og áttunda áratugnum og lék meðal annars Drakúla greifa í vinsælum myndum um vampíruna frægu. Hann var oftar en ekki í hlutverki illmennis og er í seinni tíð meðal annars þekktur fyrir að leika Sarúman í Hringadróttinssögu og Dooku greifa í síðasta Stjörnustríðsþríleiknum. Lee starfaði einnig sem tónlistarmaður og gaf út nokkrar þungarokksplötur þar sem hann söng sjálfur. Hann var sleginn til riddara árið 2009 fyrir framlag sitt til leiklistarinnar og fyrir góðgerðarstörf sín. Síðasta mynd Lee, Angels in Notting Hill, kemur út síðar á þessu ári. Hér fyrir neðan má sjá samantekt á ferli Lee frá árinu 2011, þegar honum hlotnaðist heiðursverðlaun BAFTA, bresku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar. Fjölmargir samstarfsmenn, fréttamiðlar og aðdáendur leikarans minnast hans á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. Tweets about christopher lee
Bíó og sjónvarp Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira