ATP hefst á fimmtudag: Dagskráin klár Stefán Árni Pálsson skrifar 29. júní 2015 17:00 Á ATP-tónlistarhátíðinni árið 2014. vísir Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi hefst fimmtudaginn næstkomandi. Er þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin og stefnir allt í þrusu hátíð líkt og fyrri ár. Nú er búið að birta lista yfir nákvæmar tímasetninga listamanna hátíðarinnar og má sjá hann neðst í fréttinni. Síðustu listamenn sem tilkynnt var um voru CeaseTone og Caterpillarmen, sem sigurvegarar í keppni á vegum ATP og voru sveitirnar valdar af Bedroom Community annars vegar og Rás 2 hins vegar til að koma fram á sviðum þeirra í Andrews Theatre. Að auki hefur nú verið tilkynnt um kvikmyndadagskrá hátíðarinnar, en hún er órjúfanlegur hluti af hátíðinni. Í ár var það hljómsveitin Mogwai sem fengin var til að stýra dagskránni, í tilefni 20 ára afmælis hljómsveitarinnar sem kom einmitt fram á hátíðinni síðasta ár. Sveitin er jafnframt vel kunnug kvikmyndaforminu, en Mogwai sömdu tónlist fyrir kvikmyndina Zidane: A 21st Century Portrait árið 2006. Sama ár unnu þeir með Clint Mansell að tónlistinni við The Fountain og árið 2012 sömdu þeir tónlist fyrir seríuna Les Revenants (The Returned). Þessa dagana vinnur hljómsveitin að tónlist fyrir Atomic, nýja mynd Mark Cousins. Dagskráin sem sveitin setti saman fyrir ATP er margbreytileg og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi, en til að mynda munu kvikmyndasýningar státa af American Movie, Don't Look Back, The Exorcist, Rollerball, Nightbreed Directors Cut, There Will Be Blood og Silent Running. Að auki verður óður til hjólabretta sunginn með myndum á borð við Propeller (Vans hjólabrettamynd leikstýrt af Greg Hunt) og myndir þeirra Buddy Nichols og Rick Charnoski; Fruit of the Vine, Tent City, Northwest, Deathbowl to Downtown og Blood Shed. Upplýsingar um mat á staðnum og bókadagskrá verður hægt að finna á heimasíðu ATP frá og með morgundeginum. Allar frekari upplýsingar má finna hér. Hátíðarpassa má nálgast hér. Tónleikadagskrá - nákvæmar tímasetningar: FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍATLANTIC STUDIOS Run the Jewels 1:30am - 2:30am Belle & Sebastian 11:45pm - 1:00am Iggy Pop 10:00pm - 11:15pm Public Enemy 8:15pm - 9:30pm The Bug 6:45pm - 9:30pm Deafheaven 5:20pm - 6:20pm Chelsea Wolfe 3:55pm - 4:55pm Stafrænn Hákon 2:45pm - 3:30pmANDREWS THEATRE Mr Silla 12:45am - 1:30am Vision Fortune 11:15pm - 12:15am Kippi Kaninus 9:45pm - 10:30pm Grisalaplisa 8:15pm - 9:00pm Tall Firs: 6:45pm - 7:30pmTHE OFFICERS CLUB DJ Styrmir Dansson 12:00am - 2.30am ATP DJ's 2.30am - 4:30amFÖSTUDAGUR 3. JÚLÍATLANTIC STUDIOS The Field 2:30am - 3:30am Godspeed You! Black Emperor 11:30pm - 2:00am Drive Like Jehu 9:45pm - 10:45pm Mudhoney 8:15pm - 9:15pm Clipping. 7:00pm - 7:45pm Iceage 5:45pm - 6:30pm Bardo Pond 4:30pm - 5:15pm White Hills 3:15pm - 4:00pm Oyama 2:00pm - 2:45pmANDREWS THEATRE - LISTRÆNIR STJÓRNENDUR: BEDROOM COMMUNITY Daniel Bjarnason 11:15pm - 12:15am Valgeir Sigurdsson with Liam Byrne 9:30pm - 10:30pm JDFR 8:30pm - 9:00pm Ceasetone 6:45pm - 7:30pmTHE OFFICERS CLUB DJ John Brainlove 12:00am - 2.30am ATP & Youngshusband DJ's 2.30am - 4:30amLAUGARDAGUR 4. JÚLÍATLANTIC STUDIOSYounghusband 2:00pm - 2:45pmOught 3:15pm - 4:00pmHAM 4:30pm - 5:15pmLightning Bolt 5:45pm - 6:45pmLoop 7:30pm - 8:30pmSwans 9:00pm - 11:30pmGhostigital 12:00am - 1:00amKiasmos 1:30am - 2:45amANDREWS THEATRE - LISTRÆNIR SJTÓRNENDUR: RÁS 2 Caterpillarmen 4:00pm - 4:45pmBörn 5:15pm - 6:00pmXylouris White 6:45pm - 7:30pmPink Street Boys 8:15pm - 9:15pmValdimar 9:45pm - 10:30pmRythmatic 11:15pm - 12:15amTHE OFFICERS CLUBDJ Óli Dóri 12:00am - 2.30amDJ Barry Hogan 2.30am - 4:30am ATP í Keflavík Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi hefst fimmtudaginn næstkomandi. Er þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin og stefnir allt í þrusu hátíð líkt og fyrri ár. Nú er búið að birta lista yfir nákvæmar tímasetninga listamanna hátíðarinnar og má sjá hann neðst í fréttinni. Síðustu listamenn sem tilkynnt var um voru CeaseTone og Caterpillarmen, sem sigurvegarar í keppni á vegum ATP og voru sveitirnar valdar af Bedroom Community annars vegar og Rás 2 hins vegar til að koma fram á sviðum þeirra í Andrews Theatre. Að auki hefur nú verið tilkynnt um kvikmyndadagskrá hátíðarinnar, en hún er órjúfanlegur hluti af hátíðinni. Í ár var það hljómsveitin Mogwai sem fengin var til að stýra dagskránni, í tilefni 20 ára afmælis hljómsveitarinnar sem kom einmitt fram á hátíðinni síðasta ár. Sveitin er jafnframt vel kunnug kvikmyndaforminu, en Mogwai sömdu tónlist fyrir kvikmyndina Zidane: A 21st Century Portrait árið 2006. Sama ár unnu þeir með Clint Mansell að tónlistinni við The Fountain og árið 2012 sömdu þeir tónlist fyrir seríuna Les Revenants (The Returned). Þessa dagana vinnur hljómsveitin að tónlist fyrir Atomic, nýja mynd Mark Cousins. Dagskráin sem sveitin setti saman fyrir ATP er margbreytileg og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi, en til að mynda munu kvikmyndasýningar státa af American Movie, Don't Look Back, The Exorcist, Rollerball, Nightbreed Directors Cut, There Will Be Blood og Silent Running. Að auki verður óður til hjólabretta sunginn með myndum á borð við Propeller (Vans hjólabrettamynd leikstýrt af Greg Hunt) og myndir þeirra Buddy Nichols og Rick Charnoski; Fruit of the Vine, Tent City, Northwest, Deathbowl to Downtown og Blood Shed. Upplýsingar um mat á staðnum og bókadagskrá verður hægt að finna á heimasíðu ATP frá og með morgundeginum. Allar frekari upplýsingar má finna hér. Hátíðarpassa má nálgast hér. Tónleikadagskrá - nákvæmar tímasetningar: FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍATLANTIC STUDIOS Run the Jewels 1:30am - 2:30am Belle & Sebastian 11:45pm - 1:00am Iggy Pop 10:00pm - 11:15pm Public Enemy 8:15pm - 9:30pm The Bug 6:45pm - 9:30pm Deafheaven 5:20pm - 6:20pm Chelsea Wolfe 3:55pm - 4:55pm Stafrænn Hákon 2:45pm - 3:30pmANDREWS THEATRE Mr Silla 12:45am - 1:30am Vision Fortune 11:15pm - 12:15am Kippi Kaninus 9:45pm - 10:30pm Grisalaplisa 8:15pm - 9:00pm Tall Firs: 6:45pm - 7:30pmTHE OFFICERS CLUB DJ Styrmir Dansson 12:00am - 2.30am ATP DJ's 2.30am - 4:30amFÖSTUDAGUR 3. JÚLÍATLANTIC STUDIOS The Field 2:30am - 3:30am Godspeed You! Black Emperor 11:30pm - 2:00am Drive Like Jehu 9:45pm - 10:45pm Mudhoney 8:15pm - 9:15pm Clipping. 7:00pm - 7:45pm Iceage 5:45pm - 6:30pm Bardo Pond 4:30pm - 5:15pm White Hills 3:15pm - 4:00pm Oyama 2:00pm - 2:45pmANDREWS THEATRE - LISTRÆNIR STJÓRNENDUR: BEDROOM COMMUNITY Daniel Bjarnason 11:15pm - 12:15am Valgeir Sigurdsson with Liam Byrne 9:30pm - 10:30pm JDFR 8:30pm - 9:00pm Ceasetone 6:45pm - 7:30pmTHE OFFICERS CLUB DJ John Brainlove 12:00am - 2.30am ATP & Youngshusband DJ's 2.30am - 4:30amLAUGARDAGUR 4. JÚLÍATLANTIC STUDIOSYounghusband 2:00pm - 2:45pmOught 3:15pm - 4:00pmHAM 4:30pm - 5:15pmLightning Bolt 5:45pm - 6:45pmLoop 7:30pm - 8:30pmSwans 9:00pm - 11:30pmGhostigital 12:00am - 1:00amKiasmos 1:30am - 2:45amANDREWS THEATRE - LISTRÆNIR SJTÓRNENDUR: RÁS 2 Caterpillarmen 4:00pm - 4:45pmBörn 5:15pm - 6:00pmXylouris White 6:45pm - 7:30pmPink Street Boys 8:15pm - 9:15pmValdimar 9:45pm - 10:30pmRythmatic 11:15pm - 12:15amTHE OFFICERS CLUBDJ Óli Dóri 12:00am - 2.30amDJ Barry Hogan 2.30am - 4:30am
ATP í Keflavík Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira