Kendall Jenner á vinsælustu mynd Instagram Ritstjórn skrifar 28. júní 2015 18:00 Kendall Jenner Glamour/Getty Fyrirsætan Kendall Jenner á vinsælustu mynd samfélagmiðilsins Instagram, eða þá mynd sem hefur fengið flest hjörtu eða læk. Myndin, sem má sjá hér að neðan, fær 2,6 milljón læk og er það met. Jenner hefur því skotið systur sinni, Kim Kardashian, ref fyrir rass en brúðarmyndin af henni og Kanye West bar áður titilinn vinsælasta myndin með 2,4 milljón læk. Það eru fáir sem komast með tærnar þar sem Kardashian og Jenner fjölskyldan er með hælana í að nýta sér samfélagsmiðlana til hins ýtrasta og er þetta enn ein fjöðurinn í þann hatt. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. ❥ A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on May 25, 2015 at 3:51pm PDT Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour
Fyrirsætan Kendall Jenner á vinsælustu mynd samfélagmiðilsins Instagram, eða þá mynd sem hefur fengið flest hjörtu eða læk. Myndin, sem má sjá hér að neðan, fær 2,6 milljón læk og er það met. Jenner hefur því skotið systur sinni, Kim Kardashian, ref fyrir rass en brúðarmyndin af henni og Kanye West bar áður titilinn vinsælasta myndin með 2,4 milljón læk. Það eru fáir sem komast með tærnar þar sem Kardashian og Jenner fjölskyldan er með hælana í að nýta sér samfélagsmiðlana til hins ýtrasta og er þetta enn ein fjöðurinn í þann hatt. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. ❥ A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on May 25, 2015 at 3:51pm PDT
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour