Merkel: Samkomulag verður að liggja fyrir fyrir opnun markaða á mánudag Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2015 16:10 Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikklands, mætir til fundar í Brussel fyrr í dag. Vísir/AFP Fundi fjármálaráðherra evruríkjanna um málefni Grikklands lauk nú síðdegis án samkomulags. Alexander Stubb, fjármálaráðherra Finnlands, greindi frá því á Twitter-síðu sinni að vinnan haldi áfram en að ekki yrði fundað frekar í dag. Fundi fjármálaráðheranna lauk skömmu eftir að leiðtogar aðildarríkja ESB komu saman til fundar í Brussel. Ráðherrarnir höfðu rætt umbótatillögur varðandi fjármál Grikkja, bæði frá grískum stjórnvöldum og lánadrottnum þeirra - framkvæmdastjórn ESB, Evrópska seðlabankanum og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Að sögn Reuters er haft eftir Angelu Merkel Þýskalandskanslara að samkomulag verði að liggja fyrir áður en markaðir opna á mánudag. Grikkir verða að endurgreiða Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1,6 milljarða evra lán fyrir þriðjudaginn næstkomandi eða þá standa frammi fyrir greiðslufalli. Grikkland Tengdar fréttir Tsipras heldur áfram að reyna að semja við kröfuhafa Samningaviðræður Grikkja við kröfuhafa ríkisins virðast komnar í strand. 25. júní 2015 08:40 Mest lesið Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fundi fjármálaráðherra evruríkjanna um málefni Grikklands lauk nú síðdegis án samkomulags. Alexander Stubb, fjármálaráðherra Finnlands, greindi frá því á Twitter-síðu sinni að vinnan haldi áfram en að ekki yrði fundað frekar í dag. Fundi fjármálaráðheranna lauk skömmu eftir að leiðtogar aðildarríkja ESB komu saman til fundar í Brussel. Ráðherrarnir höfðu rætt umbótatillögur varðandi fjármál Grikkja, bæði frá grískum stjórnvöldum og lánadrottnum þeirra - framkvæmdastjórn ESB, Evrópska seðlabankanum og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Að sögn Reuters er haft eftir Angelu Merkel Þýskalandskanslara að samkomulag verði að liggja fyrir áður en markaðir opna á mánudag. Grikkir verða að endurgreiða Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1,6 milljarða evra lán fyrir þriðjudaginn næstkomandi eða þá standa frammi fyrir greiðslufalli.
Grikkland Tengdar fréttir Tsipras heldur áfram að reyna að semja við kröfuhafa Samningaviðræður Grikkja við kröfuhafa ríkisins virðast komnar í strand. 25. júní 2015 08:40 Mest lesið Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tsipras heldur áfram að reyna að semja við kröfuhafa Samningaviðræður Grikkja við kröfuhafa ríkisins virðast komnar í strand. 25. júní 2015 08:40