Rihanna býr til sitt eigið tískumerki Ritstjórn skrifar 25. júní 2015 15:30 Rihanna. Söngkonan vinsæla Rihanna ætlar að halda af alvöru inn í tískuheiminum en hún hefur stofnað fatamerkið sem ber heitið $CHOOL KIlls. Merkið mun fyrst um sinn einungis bjóða upp á töskur í ýmsum stærðum og gerðum en Rihanna ætlar sér einnig að hanna fatnað og skó. Söngkonan vekur gjarna athygli fyrir frumlegheit í fatavali svo það verður áhugavert að fylgjast með þessu. Rihanna hefur áður hannað fatalínu fyrir River Island, förðunarlínu fyrir Mac og er listrænn ráðgjafi hjá íþróttamerkinu Puma. Einnig er hún nýjasta andlit Dior. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. #Tokyo A photo posted by badgalriri (@badgalriri) on Jun 18, 2015 at 2:54am PDT Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour
Söngkonan vinsæla Rihanna ætlar að halda af alvöru inn í tískuheiminum en hún hefur stofnað fatamerkið sem ber heitið $CHOOL KIlls. Merkið mun fyrst um sinn einungis bjóða upp á töskur í ýmsum stærðum og gerðum en Rihanna ætlar sér einnig að hanna fatnað og skó. Söngkonan vekur gjarna athygli fyrir frumlegheit í fatavali svo það verður áhugavert að fylgjast með þessu. Rihanna hefur áður hannað fatalínu fyrir River Island, förðunarlínu fyrir Mac og er listrænn ráðgjafi hjá íþróttamerkinu Puma. Einnig er hún nýjasta andlit Dior. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. #Tokyo A photo posted by badgalriri (@badgalriri) on Jun 18, 2015 at 2:54am PDT
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour