Nýjasta andlit Essie Ritstjórn skrifar 24. júní 2015 19:00 Camilla Phil Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Eitt það besta við Óskarinn Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour Kim og Kanye munu eyða þakkagjörðarhátíðinni á spítalanum Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour
Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Eitt það besta við Óskarinn Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour Kim og Kanye munu eyða þakkagjörðarhátíðinni á spítalanum Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour