BMW M7 í bígerð Finnur Thorlacius skrifar 23. júní 2015 09:56 BMW 7-línan af árgerð 2016. Þessa dagana er BMW að kynna nýja kynslóð flaggskips síns, BMW 7-línuna, síns stærsta fólksbíls. Hann mun fást í nokkrum útgáfum, sem fyrr, en mesta athygli vekur að loksins ætlar BMW að bjóða 7-línuna í M-útgáfu. Það verður aflmesta útgáfa bílsins þrátt fyrir að bíllinn muni einnig bjóðast í Alpina útgáfu sem verður 600 hestöfl og í 760i útgáfu með V12 vél. Aflminnsta bensínútgáfa BMW 7 verður með 6 strokka og 320 hestafla forþjöppuvél. Hann verður einnig í boði með 445 hestafla V8 vél með tveimur forþjöppum. Dísdilútgáfan fær 3,0 lítra og 261 hestafla vél og enn ein útgáfa hans verður Hybrid og með 320 hestafla drifrás. Með M-útgáfu 7-línunnar ætlar BMW að standa sig í samkeppninni við Audi S8, Jaguar XJR og Mercedes Benz S63 AMG. Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent
Þessa dagana er BMW að kynna nýja kynslóð flaggskips síns, BMW 7-línuna, síns stærsta fólksbíls. Hann mun fást í nokkrum útgáfum, sem fyrr, en mesta athygli vekur að loksins ætlar BMW að bjóða 7-línuna í M-útgáfu. Það verður aflmesta útgáfa bílsins þrátt fyrir að bíllinn muni einnig bjóðast í Alpina útgáfu sem verður 600 hestöfl og í 760i útgáfu með V12 vél. Aflminnsta bensínútgáfa BMW 7 verður með 6 strokka og 320 hestafla forþjöppuvél. Hann verður einnig í boði með 445 hestafla V8 vél með tveimur forþjöppum. Dísdilútgáfan fær 3,0 lítra og 261 hestafla vél og enn ein útgáfa hans verður Hybrid og með 320 hestafla drifrás. Með M-útgáfu 7-línunnar ætlar BMW að standa sig í samkeppninni við Audi S8, Jaguar XJR og Mercedes Benz S63 AMG.
Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent