Heiða og Ólafía Þórunn mætast í úrslitunum hjá konunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2015 12:52 Heiða Guðnadóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/Golfsamband Íslands Heiða Guðnadóttir úr GM og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR mætast í úrslitum kvenna á Íslandsmótinu í holukeppni sem fer fram um helgina á Jaðarsvelli á Akureyri. Heiða tryggði sér sæti í úrslitunum með því að vinna Signýju Arnórsdóttir úr GK 2/1 en Heiða tryggði sér sigurinn á sautjándu holunni. Heiða endaði í þriðja sæti í holukeppninni í fyrra. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vann í bráðabana á móti Önnu Sólveigu Snorradóttur úr GK en úrslitin réðust ekki fyrr en á tuttugustu holu. Heiða hefur aldrei unnið Íslandsmótið í holukeppni en Ólafía Þórunn á möguleika á því að vinna í þriðja sinn. Anna Sólveig Snorradóttir mætir Signýju Arnórsdóttir í uppgjör tveggja Keiliskvenna um þriðja sætið á mótinu.Tweets by @Golfsamband Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Heiða Guðnadóttir úr GM og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR mætast í úrslitum kvenna á Íslandsmótinu í holukeppni sem fer fram um helgina á Jaðarsvelli á Akureyri. Heiða tryggði sér sæti í úrslitunum með því að vinna Signýju Arnórsdóttir úr GK 2/1 en Heiða tryggði sér sigurinn á sautjándu holunni. Heiða endaði í þriðja sæti í holukeppninni í fyrra. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vann í bráðabana á móti Önnu Sólveigu Snorradóttur úr GK en úrslitin réðust ekki fyrr en á tuttugustu holu. Heiða hefur aldrei unnið Íslandsmótið í holukeppni en Ólafía Þórunn á möguleika á því að vinna í þriðja sinn. Anna Sólveig Snorradóttir mætir Signýju Arnórsdóttir í uppgjör tveggja Keiliskvenna um þriðja sætið á mótinu.Tweets by @Golfsamband
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira