Tillögur Grikkja: Skattahækkanir, niðurskurður og breytingar á lífeyriskerfi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. júlí 2015 21:29 Tillögurnar voru lagðar fram í gríska þinginu í dag og er stefnt að því að hún verði samþykkt á morgun. vísir/epa Gríska ríkisstjórnin hefur sent tillögur sínar um efnhagsúrbætur til lánadrottna. Voru tillögurnar sendar klukkan 19 að íslenskum tíma, þremur klukkutímum áður en frestur ríkisstjórnarinnar til senda þær inn rann út. Jeroen Dijesselbloem, fjármálaráðherra Hollands og sá sem fer fyrir ríkjum evrusvæðisins, þurfti að samþykkja tillögurnar áður en þær færu til umfjöllunar hjá lánadrottnum gríska ríkisins og hefur hann gert það. Talið er að tillögurnar feli í sér skattahækkanir, niðurskurð og breytingar á lífeyriskerfinu. Samkvæmt grískum fjölmiðlum á að skera niður um 12 milljarða evra, sem er meiri niðurskurður en Grikkir höfnuðu í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudaginn. Tillögurnar voru lagðar fram í gríska þinginu í dag og er stefnt að því að hún verði samþykkt á morgun. Fjármálaráðherrar evruríkjanna munu fara yfir tillögurnar á laugardag og leiðtogar Evrópusambandsins munu skoða þær á sunnudag.Now received. Signed. Three institutions will now assess. #withJuncker— Martin Selmayr (@MartinSelmayr) July 9, 2015 Grikkland Tengdar fréttir Grikkir hamstra Apple vörur og önnur raftæki „Fólk notar peningana sína núna því það er hrætt um að ná þeim ekki úr bönkunum,“ segir starfsmaður raftækjaverslunar. 8. júlí 2015 13:06 Grískir bankar lokaðir fram á mánudag Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bankar opni ekki fyrr en eftir neyðarfund Evrópusambandsins á sunnudag. 9. júlí 2015 07:09 Fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu talaði yfir hausamótunum á Tsipras Guy Verhofstadt hélt innblásna ræðu á Evrópuþinginu í dag þar sem hann ávarpaði Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, með nokkrum vel völdum orðum. 8. júlí 2015 22:31 „Ég kýs skjótan dauðdaga“ Sjálfstæðir atvinnurekendur hafa orðið illa úti vegna kreppu og gjaldeyrishafta. 9. júlí 2015 19:54 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gríska ríkisstjórnin hefur sent tillögur sínar um efnhagsúrbætur til lánadrottna. Voru tillögurnar sendar klukkan 19 að íslenskum tíma, þremur klukkutímum áður en frestur ríkisstjórnarinnar til senda þær inn rann út. Jeroen Dijesselbloem, fjármálaráðherra Hollands og sá sem fer fyrir ríkjum evrusvæðisins, þurfti að samþykkja tillögurnar áður en þær færu til umfjöllunar hjá lánadrottnum gríska ríkisins og hefur hann gert það. Talið er að tillögurnar feli í sér skattahækkanir, niðurskurð og breytingar á lífeyriskerfinu. Samkvæmt grískum fjölmiðlum á að skera niður um 12 milljarða evra, sem er meiri niðurskurður en Grikkir höfnuðu í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudaginn. Tillögurnar voru lagðar fram í gríska þinginu í dag og er stefnt að því að hún verði samþykkt á morgun. Fjármálaráðherrar evruríkjanna munu fara yfir tillögurnar á laugardag og leiðtogar Evrópusambandsins munu skoða þær á sunnudag.Now received. Signed. Three institutions will now assess. #withJuncker— Martin Selmayr (@MartinSelmayr) July 9, 2015
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir hamstra Apple vörur og önnur raftæki „Fólk notar peningana sína núna því það er hrætt um að ná þeim ekki úr bönkunum,“ segir starfsmaður raftækjaverslunar. 8. júlí 2015 13:06 Grískir bankar lokaðir fram á mánudag Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bankar opni ekki fyrr en eftir neyðarfund Evrópusambandsins á sunnudag. 9. júlí 2015 07:09 Fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu talaði yfir hausamótunum á Tsipras Guy Verhofstadt hélt innblásna ræðu á Evrópuþinginu í dag þar sem hann ávarpaði Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, með nokkrum vel völdum orðum. 8. júlí 2015 22:31 „Ég kýs skjótan dauðdaga“ Sjálfstæðir atvinnurekendur hafa orðið illa úti vegna kreppu og gjaldeyrishafta. 9. júlí 2015 19:54 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Grikkir hamstra Apple vörur og önnur raftæki „Fólk notar peningana sína núna því það er hrætt um að ná þeim ekki úr bönkunum,“ segir starfsmaður raftækjaverslunar. 8. júlí 2015 13:06
Grískir bankar lokaðir fram á mánudag Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bankar opni ekki fyrr en eftir neyðarfund Evrópusambandsins á sunnudag. 9. júlí 2015 07:09
Fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu talaði yfir hausamótunum á Tsipras Guy Verhofstadt hélt innblásna ræðu á Evrópuþinginu í dag þar sem hann ávarpaði Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, með nokkrum vel völdum orðum. 8. júlí 2015 22:31
„Ég kýs skjótan dauðdaga“ Sjálfstæðir atvinnurekendur hafa orðið illa úti vegna kreppu og gjaldeyrishafta. 9. júlí 2015 19:54