Kanye stíliserar eiginkonuna Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 20:00 Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Rauð götutíska í París Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Adele er talin hafa gift sig í laumi Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour
Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Rauð götutíska í París Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Adele er talin hafa gift sig í laumi Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour