Grikkir hafa ekki lagt fram neinar nýjar tillögur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. júlí 2015 15:30 Euclid Tsakalotos, nýr fjármálaráðherra Grikklands, er hér í miðið ásamt fjármálaráðherrum Frakklands og Hollands. vísir/epa Engar nýjar tillögur komu fram frá Grikklandi á fundi sem fjármálaráðherrar evruríkjanna héldu í dag. Þetta segir Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu á Twitter, og bætir við að þetta hjálpi ekki fundinum í kvöld þar sem leiðtogar evruríkjanna munu koma saman og ræða fjárhagsvanda gríska ríkisins. The absence of a concrete proposal by #Greece government doesn't help this evening's #Eurozone leaders' meeting -JM— Joseph Muscat (@JosephMuscat_JM) July 7, 2015 Grikkir héldu kynningu á fundi fjármálaráðherranna í dag en kynntu ekki nýja áætlun, þrátt fyrir að óskir evrusvæðisins þar um eftir að gríska þjóðin hafnaði samningstilboði lánadrottna í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudaginn. Fram kemur í frétt BBC að gríska ríkisstjórnin ætli ef til vill að leggja fram nýjar tillögur á morgun. Þó er ljóst að ástandið er afar viðkvæmt því haft er eftir öðrum heimildamanni að ef að Grikkir leggi í raun eitthvað formlegt fram á morgun þá muni enginn vilja lesa það hvort sem er. Talið er að Alexis Tsipras muni leggja til allt að 30% skuldaniðurfærslu ríkisins. Tsipras mun hitta Angelu Merkel, Þýskalandskanslara, og Francoise Hollande, Frakklandsforseta, áður en leiðtogafundurinn hefst í kvöld. Grikkland Tengdar fréttir Ræðismaður Íslands í Grikklandi: „Grikkir eru bara saman í þessu“ Yannis Lyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. 6. júlí 2015 12:00 Lítill tími til stefnu fyrir Grikki Vera Grikkja í evrusamstarfinu og jafnvel Evrópusambandinu er í húfi. 7. júlí 2015 08:09 Órói á mörkuðum vegna ákvörðunar Grikkja Fjármálaráðherra Frakklands segir boltann vera í höndum Grikklands. 6. júlí 2015 08:55 Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær. 7. júlí 2015 08:00 Vill gera allt til að Grikkland verði áfram hluti af evrusvæðinu Fjármálaráðherra Frakklands segir það of áhættusamt ef Grikkir yfirgefa evrusamstarfið. 7. júlí 2015 11:09 Mest lesið Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Skipta dekkin máli? Samstarf Edda Rós til Hagstofunnar Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Engar nýjar tillögur komu fram frá Grikklandi á fundi sem fjármálaráðherrar evruríkjanna héldu í dag. Þetta segir Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu á Twitter, og bætir við að þetta hjálpi ekki fundinum í kvöld þar sem leiðtogar evruríkjanna munu koma saman og ræða fjárhagsvanda gríska ríkisins. The absence of a concrete proposal by #Greece government doesn't help this evening's #Eurozone leaders' meeting -JM— Joseph Muscat (@JosephMuscat_JM) July 7, 2015 Grikkir héldu kynningu á fundi fjármálaráðherranna í dag en kynntu ekki nýja áætlun, þrátt fyrir að óskir evrusvæðisins þar um eftir að gríska þjóðin hafnaði samningstilboði lánadrottna í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudaginn. Fram kemur í frétt BBC að gríska ríkisstjórnin ætli ef til vill að leggja fram nýjar tillögur á morgun. Þó er ljóst að ástandið er afar viðkvæmt því haft er eftir öðrum heimildamanni að ef að Grikkir leggi í raun eitthvað formlegt fram á morgun þá muni enginn vilja lesa það hvort sem er. Talið er að Alexis Tsipras muni leggja til allt að 30% skuldaniðurfærslu ríkisins. Tsipras mun hitta Angelu Merkel, Þýskalandskanslara, og Francoise Hollande, Frakklandsforseta, áður en leiðtogafundurinn hefst í kvöld.
Grikkland Tengdar fréttir Ræðismaður Íslands í Grikklandi: „Grikkir eru bara saman í þessu“ Yannis Lyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. 6. júlí 2015 12:00 Lítill tími til stefnu fyrir Grikki Vera Grikkja í evrusamstarfinu og jafnvel Evrópusambandinu er í húfi. 7. júlí 2015 08:09 Órói á mörkuðum vegna ákvörðunar Grikkja Fjármálaráðherra Frakklands segir boltann vera í höndum Grikklands. 6. júlí 2015 08:55 Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær. 7. júlí 2015 08:00 Vill gera allt til að Grikkland verði áfram hluti af evrusvæðinu Fjármálaráðherra Frakklands segir það of áhættusamt ef Grikkir yfirgefa evrusamstarfið. 7. júlí 2015 11:09 Mest lesið Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Skipta dekkin máli? Samstarf Edda Rós til Hagstofunnar Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Ræðismaður Íslands í Grikklandi: „Grikkir eru bara saman í þessu“ Yannis Lyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. 6. júlí 2015 12:00
Lítill tími til stefnu fyrir Grikki Vera Grikkja í evrusamstarfinu og jafnvel Evrópusambandinu er í húfi. 7. júlí 2015 08:09
Órói á mörkuðum vegna ákvörðunar Grikkja Fjármálaráðherra Frakklands segir boltann vera í höndum Grikklands. 6. júlí 2015 08:55
Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær. 7. júlí 2015 08:00
Vill gera allt til að Grikkland verði áfram hluti af evrusvæðinu Fjármálaráðherra Frakklands segir það of áhættusamt ef Grikkir yfirgefa evrusamstarfið. 7. júlí 2015 11:09
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent