Sumarleg götutíska í París Ritstjórn skrifar 6. júlí 2015 15:00 Götutískan Glamour/Getty Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour
Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour