Stuðningsmaður Viking segir Jón Daði álíka mjúkan á boltann og steypu Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júlí 2015 08:30 Jón Daði Böðvarsson gæti verið á leið til Kaiserslautern í Þýskalandi. mynd/viking-fk.no „Kaiserslautern er búið að bjóða aftur í Jón Daða Böðvarsson. Hvað á Viking að gera?“ Að þessu spyr Hans Petter Jörgensen, stuðningsmaður norska úrvalsdeildar liðsins Viking í Stavanger, í pistli sem hann skrifar á vefsíðu Aftonbladet. Jörgensen er fastur pistlahöfundur um uppáhaldsliðið sitt. Nú þegar er klárt að Viking er að missa einn sinn besta mann undanfarin ár, Veton Berisha, og Jörgensen óttast að Viking sökkvi eins og Titanic í haust verði báðir seldir, eins og hann orðar það. Hann segir peninginn sem Viking fái fyrir Jón Daða líklega bæta upp fyrir það, að liðið mun hrapa niður úr Evrópubaráttunni í deildinni og falla úr leik í bikarnum. Liðið er í þriðja sæti í úrvalsdeildinni norsku og komið í átta liða úrslit bikarsins. „Spurningin er: Hvað er það sem við missum ef við seljum Böðvarsson?“ spyr Jörgensen. „Við höfum séð brot af því hversu góður hann getur orðið en löngum stundum er hann jafnmjúkur á boltann og steypa,“ segir hann. Jörgensen segir það mikinn missi að Berisha sé að fara en hann er óviss um hvort liðið muni sakna Jóns Daða. „Það eina sem er klárt er að við getum fengið 2-3 milljónir fyrir hann núna í staðinn fyrir ekkert eftir hálft ár,“ segir Jörgensen, en samningur Jóns Daða rennur út í lok ársins. „Besta lausnin er þessi: Ef liðið getur fengið reyndan framherjan á láni út tímabilið ætti það að selja Böðvarsson. Ef það er ekki hægt á Jón Daði að vera hjá okkur út árið.“ „Framherji sem vill sýna sig fyrir framtíðar atvinnurekendum sínum og landsliði sem er á leið á EM ætti ekki að vanta hvatningu,“ segir Hans Petter Jörgensen. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
„Kaiserslautern er búið að bjóða aftur í Jón Daða Böðvarsson. Hvað á Viking að gera?“ Að þessu spyr Hans Petter Jörgensen, stuðningsmaður norska úrvalsdeildar liðsins Viking í Stavanger, í pistli sem hann skrifar á vefsíðu Aftonbladet. Jörgensen er fastur pistlahöfundur um uppáhaldsliðið sitt. Nú þegar er klárt að Viking er að missa einn sinn besta mann undanfarin ár, Veton Berisha, og Jörgensen óttast að Viking sökkvi eins og Titanic í haust verði báðir seldir, eins og hann orðar það. Hann segir peninginn sem Viking fái fyrir Jón Daða líklega bæta upp fyrir það, að liðið mun hrapa niður úr Evrópubaráttunni í deildinni og falla úr leik í bikarnum. Liðið er í þriðja sæti í úrvalsdeildinni norsku og komið í átta liða úrslit bikarsins. „Spurningin er: Hvað er það sem við missum ef við seljum Böðvarsson?“ spyr Jörgensen. „Við höfum séð brot af því hversu góður hann getur orðið en löngum stundum er hann jafnmjúkur á boltann og steypa,“ segir hann. Jörgensen segir það mikinn missi að Berisha sé að fara en hann er óviss um hvort liðið muni sakna Jóns Daða. „Það eina sem er klárt er að við getum fengið 2-3 milljónir fyrir hann núna í staðinn fyrir ekkert eftir hálft ár,“ segir Jörgensen, en samningur Jóns Daða rennur út í lok ársins. „Besta lausnin er þessi: Ef liðið getur fengið reyndan framherjan á láni út tímabilið ætti það að selja Böðvarsson. Ef það er ekki hægt á Jón Daði að vera hjá okkur út árið.“ „Framherji sem vill sýna sig fyrir framtíðar atvinnurekendum sínum og landsliði sem er á leið á EM ætti ekki að vanta hvatningu,“ segir Hans Petter Jörgensen.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira