Grikkir þurfa 60 milljarða evra í neyðaraðstoð að mati AGS Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. júlí 2015 00:03 Þjóðaratkvæðagreiðsla um tilboð lánadrottna gríska ríkisins fer fram á sunnudaginn. "Oxi" er "nei“ á grísku. vísir/epa Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) segir að Grikkland þurfi 60 milljarða evra í neyðaraðstoð á næstu þremur árum til að koma á efnahagslegum stöðugleika í landinu. Þá metur sjóðurinn það sem svo að gríska ríkið þurfi miklar afskriftir og lægri vexti á lánum sínum. Þetta kemur fram í skýrslu AGS um efnahagshorfur í Grikklandi en skýrslan kom út í dag, aðeins nokkrum dögum áður en Grikkir kjósa í þjóðaratkvæðaatgreiðslu um hvort þeir gangi að tilboði lánadrottna ríkisins. Forsvarsmenn AGS eru ekki tilbúnir til að samþykkja samning um neyðarlán fyrir Grikkland nema að í honum felist bæði afskriftir og loforð efnahagsumbætur í landinu. AGS vill jafnframt að gríska ríkið byrji ekki að borga af lánum sínum fyrr en eftir 20 ár og að lokagreiðslur fari ekki fram fyrr en árið 2055. Sjóðurinn metur það sem svo að Grikkir þurfir 10 milljarða evra á næstu mánuðum í neyðaraðstoð og svo 50 milljarða eftir það. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, tók vel í hugmyndir AGS í dag en sagði að það sem kæmi fram í skýrslunni hefði aldrei verið borið undir hann í neinum samningaviðræðum. Hann vill að þjóð sína hafni tilboði lánadrottna á sunnudaginn sem felur meðal annars í sér skattahækkanir og mikinn niðurskurð í velferðarkerfinu. „Að segja nei á sunnudaginn er ekki að segja nei við Evrópu. Það þýðir einfaldlega að við krefjumst raunsærrar lausnar á vandanum. Annað hvort gengurðu að afarkostum eða þú velur lýðræðið,“ sagði Tsipras. Grikkland Tengdar fréttir Örtröð við gríska banka í morgun Opnaðir fyrir ellilífeyrisþega sem nota ekki greiðslukort. Geta að hámarki tekið út 120 evrur. 1. júlí 2015 07:39 Gríska þjóðin dofin: „Grikkir eru ekki vanir að taka ákvarðanir fyrir sjálfan sig“ Ræðismaður Íslands í Grikklandi lýsir ástandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um helgina. 1. júlí 2015 12:15 Tsipras segir að viðræður haldi áfram eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna Forsætisráðherra Grikklands segir það ekki satt að höfnun krafna lánardrottna myndi hafa í för með sér brottrekstur úr ESB. 1. júlí 2015 15:18 Hvetur Grikki til að hafna samningnum Forsætisráðherra Grikklands vill semja um nýja neyðaraðstoð eftir að kosið verður um samninginn sem liggur fyrir. Hann hvetur Grikki til að samþykkja ekki samninginn. Kanslari Þýskalands segir tilgangslaust að semja eftir atkvæðagreiðsluna. 2. júlí 2015 07:00 Mest lesið „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Viðskipti innlent Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Djúpstæður metnaður til að skapa fjölskylduvænt umhverfi Viðskipti Fleiri fréttir Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) segir að Grikkland þurfi 60 milljarða evra í neyðaraðstoð á næstu þremur árum til að koma á efnahagslegum stöðugleika í landinu. Þá metur sjóðurinn það sem svo að gríska ríkið þurfi miklar afskriftir og lægri vexti á lánum sínum. Þetta kemur fram í skýrslu AGS um efnahagshorfur í Grikklandi en skýrslan kom út í dag, aðeins nokkrum dögum áður en Grikkir kjósa í þjóðaratkvæðaatgreiðslu um hvort þeir gangi að tilboði lánadrottna ríkisins. Forsvarsmenn AGS eru ekki tilbúnir til að samþykkja samning um neyðarlán fyrir Grikkland nema að í honum felist bæði afskriftir og loforð efnahagsumbætur í landinu. AGS vill jafnframt að gríska ríkið byrji ekki að borga af lánum sínum fyrr en eftir 20 ár og að lokagreiðslur fari ekki fram fyrr en árið 2055. Sjóðurinn metur það sem svo að Grikkir þurfir 10 milljarða evra á næstu mánuðum í neyðaraðstoð og svo 50 milljarða eftir það. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, tók vel í hugmyndir AGS í dag en sagði að það sem kæmi fram í skýrslunni hefði aldrei verið borið undir hann í neinum samningaviðræðum. Hann vill að þjóð sína hafni tilboði lánadrottna á sunnudaginn sem felur meðal annars í sér skattahækkanir og mikinn niðurskurð í velferðarkerfinu. „Að segja nei á sunnudaginn er ekki að segja nei við Evrópu. Það þýðir einfaldlega að við krefjumst raunsærrar lausnar á vandanum. Annað hvort gengurðu að afarkostum eða þú velur lýðræðið,“ sagði Tsipras.
Grikkland Tengdar fréttir Örtröð við gríska banka í morgun Opnaðir fyrir ellilífeyrisþega sem nota ekki greiðslukort. Geta að hámarki tekið út 120 evrur. 1. júlí 2015 07:39 Gríska þjóðin dofin: „Grikkir eru ekki vanir að taka ákvarðanir fyrir sjálfan sig“ Ræðismaður Íslands í Grikklandi lýsir ástandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um helgina. 1. júlí 2015 12:15 Tsipras segir að viðræður haldi áfram eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna Forsætisráðherra Grikklands segir það ekki satt að höfnun krafna lánardrottna myndi hafa í för með sér brottrekstur úr ESB. 1. júlí 2015 15:18 Hvetur Grikki til að hafna samningnum Forsætisráðherra Grikklands vill semja um nýja neyðaraðstoð eftir að kosið verður um samninginn sem liggur fyrir. Hann hvetur Grikki til að samþykkja ekki samninginn. Kanslari Þýskalands segir tilgangslaust að semja eftir atkvæðagreiðsluna. 2. júlí 2015 07:00 Mest lesið „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Viðskipti innlent Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Djúpstæður metnaður til að skapa fjölskylduvænt umhverfi Viðskipti Fleiri fréttir Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Sjá meira
Örtröð við gríska banka í morgun Opnaðir fyrir ellilífeyrisþega sem nota ekki greiðslukort. Geta að hámarki tekið út 120 evrur. 1. júlí 2015 07:39
Gríska þjóðin dofin: „Grikkir eru ekki vanir að taka ákvarðanir fyrir sjálfan sig“ Ræðismaður Íslands í Grikklandi lýsir ástandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um helgina. 1. júlí 2015 12:15
Tsipras segir að viðræður haldi áfram eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna Forsætisráðherra Grikklands segir það ekki satt að höfnun krafna lánardrottna myndi hafa í för með sér brottrekstur úr ESB. 1. júlí 2015 15:18
Hvetur Grikki til að hafna samningnum Forsætisráðherra Grikklands vill semja um nýja neyðaraðstoð eftir að kosið verður um samninginn sem liggur fyrir. Hann hvetur Grikki til að samþykkja ekki samninginn. Kanslari Þýskalands segir tilgangslaust að semja eftir atkvæðagreiðsluna. 2. júlí 2015 07:00
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent