United lækkar verðið á De Gea sem er búinn að kveðja liðsfélaga sína Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júlí 2015 09:00 David De Gea vill komast til Real Madrid. vísir/getty Félagaskiptasaga spænska markvarðarins Davids De Gea heldur áfram, en hann vill ólmur komast frá Manchester United til Real Madrid. Spænska íþróttablaðið AS slær því upp á forsíðu í morgun að United sé búið að lækka verðið á markverðinum niður í 35 milljónir evra. United vildi upphaflega fá 46 milljónir evra fyrir De Gea en fyrsta tilboð Real Madrid hljóðaði upp á 30 milljónir. Félögin virðist því færast nær hvort öðru við samningaborðið. Báðir aðilar eru sagðir í frétt AS vilja komast að samkomulagi eins fljótt og hægt er til að koma í veg fyrir að De Gea þurfi að mæta til æfinga aftur með Manchester United. Louis van Gaal boðaði leikmannahópinn á fyrstu æfingu á mánudaginn kemur, en það gæti orðið nokkuð vandræðalegt fyrir De Gea að mæta þar sem hann er, að sögn AS, búinn að kveðja liðsfélaga sína og stóran hluta af starfsliði Manchester United. Van Gaal er sagður vilja leysa þetta mál sem fyrst svo hann geti fundið sér nýjan aðalmarkvörð og helst áður en liðið fer í æfingaferð til Bandaríkjanna. Hugo Lloris, markvörður Tottenham, er sagður líklegasti arftaki De Gea, en franska íþróttablaðið L'Equipe hefur greint frá því að Spurs sé tilbúið að láta hann fara fyrir 20 milljónir evra. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Félagaskiptasaga spænska markvarðarins Davids De Gea heldur áfram, en hann vill ólmur komast frá Manchester United til Real Madrid. Spænska íþróttablaðið AS slær því upp á forsíðu í morgun að United sé búið að lækka verðið á markverðinum niður í 35 milljónir evra. United vildi upphaflega fá 46 milljónir evra fyrir De Gea en fyrsta tilboð Real Madrid hljóðaði upp á 30 milljónir. Félögin virðist því færast nær hvort öðru við samningaborðið. Báðir aðilar eru sagðir í frétt AS vilja komast að samkomulagi eins fljótt og hægt er til að koma í veg fyrir að De Gea þurfi að mæta til æfinga aftur með Manchester United. Louis van Gaal boðaði leikmannahópinn á fyrstu æfingu á mánudaginn kemur, en það gæti orðið nokkuð vandræðalegt fyrir De Gea að mæta þar sem hann er, að sögn AS, búinn að kveðja liðsfélaga sína og stóran hluta af starfsliði Manchester United. Van Gaal er sagður vilja leysa þetta mál sem fyrst svo hann geti fundið sér nýjan aðalmarkvörð og helst áður en liðið fer í æfingaferð til Bandaríkjanna. Hugo Lloris, markvörður Tottenham, er sagður líklegasti arftaki De Gea, en franska íþróttablaðið L'Equipe hefur greint frá því að Spurs sé tilbúið að láta hann fara fyrir 20 milljónir evra.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira