Marc Jabobs byrjar með látum á Instagram Ritstjórn skrifar 1. júlí 2015 10:00 Marc Jacobs. Tískuhönnuðurinn Marc Jacobs kom öllum á óvart þegar hann byrjaði á Instagram í mars, þar sem hann hafði sagt í viðtali við Vogue skömmu áður að honum þættu samfélagsmiðlar óaðlaðandi. Það má segja að Jacobs sé óðum að ná tökum á samfélagsmiðlinum, en eitthvað hefur þó farið úrskeiðis þar sem hann setti inn nektarmynd á Instagram á mánudagskvöld. Myndin, sem átti að fara í einkaskilaboð með textanum "It's yours to try", hvarf fljótt út af síðunni hans aftur, en þó ekki áður en einhver hafði tekið skjáskot af henni, sem var síðan sent á síðuna Gawker.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Glamour Tíska Mest lesið Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Beyonce Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour
Tískuhönnuðurinn Marc Jacobs kom öllum á óvart þegar hann byrjaði á Instagram í mars, þar sem hann hafði sagt í viðtali við Vogue skömmu áður að honum þættu samfélagsmiðlar óaðlaðandi. Það má segja að Jacobs sé óðum að ná tökum á samfélagsmiðlinum, en eitthvað hefur þó farið úrskeiðis þar sem hann setti inn nektarmynd á Instagram á mánudagskvöld. Myndin, sem átti að fara í einkaskilaboð með textanum "It's yours to try", hvarf fljótt út af síðunni hans aftur, en þó ekki áður en einhver hafði tekið skjáskot af henni, sem var síðan sent á síðuna Gawker.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Glamour Tíska Mest lesið Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Beyonce Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour