Þrír í forystu fyrir lokahringinn á Opna breska 19. júlí 2015 19:01 Áhugamaðurinn Paul Dunne hefur spilað heimsklassa golf á St. Andrews. Getty Það stefnir allt í einn mest spennandi lokahring á Opna breska meistaramótinu í langan tíma á morgun en eftir 54 holur á St. Andrews eru 26 kylfingar á innan við fimm höggum frá efsta sætinu. Þrír deila efsta sætinu á 12 höggum undir pari en það eru þeir Louis Oosthuizen, Jason Day og áhugamaðurinn Paul Dunne. Dunne er aðeins 22 ára gamall og hefur spilað frábært golf hingað til en hann freistar þess að verða fyrsti áhugamaðurinn til þess að sigra á Opna breska meistaramótinu síðan árið 1930.Jordan Spieth er einn í fjórða sæti, höggi á eftir efstu mönnum á 11 höggum undir pari en hann gæti líka komið sér í sögubækurnar með sigri á morgun og orðið fyrsti kylfingurinn síðan árið 1953 til þess að vinna fyrstu þrjú risamót ársins. Reynsluboltinn Padraig Harrington kemur einn í fimmta sæti á tíu höggum undir pari en margir eru jafnir á níu undir, meðal annars Adam Scott, Justin Rose og Sergio Garcia. Lokahringurinn á morgun verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni en stöðuna í mótinu má sjá hér. Golf Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það stefnir allt í einn mest spennandi lokahring á Opna breska meistaramótinu í langan tíma á morgun en eftir 54 holur á St. Andrews eru 26 kylfingar á innan við fimm höggum frá efsta sætinu. Þrír deila efsta sætinu á 12 höggum undir pari en það eru þeir Louis Oosthuizen, Jason Day og áhugamaðurinn Paul Dunne. Dunne er aðeins 22 ára gamall og hefur spilað frábært golf hingað til en hann freistar þess að verða fyrsti áhugamaðurinn til þess að sigra á Opna breska meistaramótinu síðan árið 1930.Jordan Spieth er einn í fjórða sæti, höggi á eftir efstu mönnum á 11 höggum undir pari en hann gæti líka komið sér í sögubækurnar með sigri á morgun og orðið fyrsti kylfingurinn síðan árið 1953 til þess að vinna fyrstu þrjú risamót ársins. Reynsluboltinn Padraig Harrington kemur einn í fimmta sæti á tíu höggum undir pari en margir eru jafnir á níu undir, meðal annars Adam Scott, Justin Rose og Sergio Garcia. Lokahringurinn á morgun verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni en stöðuna í mótinu má sjá hér.
Golf Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira