Foreldrar grættu dómara í úrslitaleik á Símamótinu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. júlí 2015 17:42 Frá símamótinu í fyrra. Foreldrarnir sem sjást á myndinni eru ekki þeir sem um er rætt í fréttinni. vísir/pjetur „Þetta var í einum úrslitaleiknum í sjöunda flokki og foreldrum varð heitt í hamsi,“ segir Borghildur Sigurðardóttir formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks. „Í kjölfarið létu þau orð falla í garð dómarans sem á endanum brotnaði niður.“ Atvikið átti sér stað á Símamótinu sem haldið er fyrir stelpur í fimmta, sjötta og sjöunda flokki. Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir, sem jafnframt er markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, vakti athygli á því á Twitter. Þar segir hún að dómari leiksins hafi grátið eftir gagnrýni foreldranna og skammaði þá fyrir framgöngu sína.Foreldrar í 7.flokki kvk a símamótinu fengu dómarann til að fella tár, skammist ykkar ! — Fanndís Friðriks (@fanndis90) July 19, 2015 „Það gleymist oft að það eru ekki aðeins leikmennirnir sem eru að stíga sín fyrstu skref í íþróttinni heldur líka dómararnir. Þegar þeir höfðu áttað sig á því hvað þau höfðu gert gengu þau inn á völlinn og hughreystu dómarann.“ Fyrir skemmstu fór Knattspyrnusamband Íslands af stað með átakið Ekki tapa þér! sem beint var til foreldra sem rífast og skammast á meðan leikjum þeirra liða stendur. Borghildur segir að sambærileg atvik hafi átt sér stað á öðrum mótum ungmenna í sumar en hún merki samt mun á hegðan foreldra. „Það er alltaf einn og einn svartur sauður en almennt séð hefur þetta gengið mjög vel. Það voru ekki jafnmörg atvik á þessu móti og hefur oft verið. Aðstandendur þeirra félaga sem tengdust þessu atviki hafa líka hringt og beðist afsökunar á framgöngu foreldranna,“ segir Borghildur. Íslenski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Fleiri fréttir Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar Sjá meira
„Þetta var í einum úrslitaleiknum í sjöunda flokki og foreldrum varð heitt í hamsi,“ segir Borghildur Sigurðardóttir formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks. „Í kjölfarið létu þau orð falla í garð dómarans sem á endanum brotnaði niður.“ Atvikið átti sér stað á Símamótinu sem haldið er fyrir stelpur í fimmta, sjötta og sjöunda flokki. Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir, sem jafnframt er markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, vakti athygli á því á Twitter. Þar segir hún að dómari leiksins hafi grátið eftir gagnrýni foreldranna og skammaði þá fyrir framgöngu sína.Foreldrar í 7.flokki kvk a símamótinu fengu dómarann til að fella tár, skammist ykkar ! — Fanndís Friðriks (@fanndis90) July 19, 2015 „Það gleymist oft að það eru ekki aðeins leikmennirnir sem eru að stíga sín fyrstu skref í íþróttinni heldur líka dómararnir. Þegar þeir höfðu áttað sig á því hvað þau höfðu gert gengu þau inn á völlinn og hughreystu dómarann.“ Fyrir skemmstu fór Knattspyrnusamband Íslands af stað með átakið Ekki tapa þér! sem beint var til foreldra sem rífast og skammast á meðan leikjum þeirra liða stendur. Borghildur segir að sambærileg atvik hafi átt sér stað á öðrum mótum ungmenna í sumar en hún merki samt mun á hegðan foreldra. „Það er alltaf einn og einn svartur sauður en almennt séð hefur þetta gengið mjög vel. Það voru ekki jafnmörg atvik á þessu móti og hefur oft verið. Aðstandendur þeirra félaga sem tengdust þessu atviki hafa líka hringt og beðist afsökunar á framgöngu foreldranna,“ segir Borghildur.
Íslenski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Fleiri fréttir Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar Sjá meira