Við árbakkann á Hringbraut Karl Lúðvíksson skrifar 27. júlí 2015 14:45 Veiðimenn eru sólgnir sem aldrei fyrr í veiðiþætti og einn af þeim sem hefur verið hvað duglegastur í að gera veiðiþætti er Gunnar Bender. Gunnar fór nýlega í samstarf við Steingrím Jón Þórðarson og voru þeir félagar á ferðinni í frá byrjun sumars við að mynda fyrir þættina sem þeir eru að framleiða fyrir sjónvarpsstöðina Hringbraut. Í þáttunum kemur Gunnar víða við og ræðir við veiðimenn við árbakkana um gang mála, hvað þeir eru að taka og annað sem dregur veiðimenn að ánum á hverju sumri. Þættirnir hafa fengið góðar viðtökur áhorfenda og þykja bæði fræðandi og skemmtilegir. Þeir sem hafa ekki náð að horfa á þættina geta fundið síðasta þátt á þessum link hér. Þættirnir eru á dagskrá á Hringbraut alla fimmtudaga kl 20:00 Mest lesið 59 laxar úr Bíldsfelli Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði Stórurriði sleit sig lausann við Elliðavatn í gærkvöldi Veiði Eystri Rangá að fyllast af laxi Veiði Mýveisla hjá silungnum í Elliðavatni Veiði Kalt við vötnin næstu daga Veiði Mikil hrognanotkun í Elliðavatni þrátt fyrir bann Veiði Fréttir úr Tungufljóti Veiði Eystri Rangá komin í 1520 laxa Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði
Veiðimenn eru sólgnir sem aldrei fyrr í veiðiþætti og einn af þeim sem hefur verið hvað duglegastur í að gera veiðiþætti er Gunnar Bender. Gunnar fór nýlega í samstarf við Steingrím Jón Þórðarson og voru þeir félagar á ferðinni í frá byrjun sumars við að mynda fyrir þættina sem þeir eru að framleiða fyrir sjónvarpsstöðina Hringbraut. Í þáttunum kemur Gunnar víða við og ræðir við veiðimenn við árbakkana um gang mála, hvað þeir eru að taka og annað sem dregur veiðimenn að ánum á hverju sumri. Þættirnir hafa fengið góðar viðtökur áhorfenda og þykja bæði fræðandi og skemmtilegir. Þeir sem hafa ekki náð að horfa á þættina geta fundið síðasta þátt á þessum link hér. Þættirnir eru á dagskrá á Hringbraut alla fimmtudaga kl 20:00
Mest lesið 59 laxar úr Bíldsfelli Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði Stórurriði sleit sig lausann við Elliðavatn í gærkvöldi Veiði Eystri Rangá að fyllast af laxi Veiði Mýveisla hjá silungnum í Elliðavatni Veiði Kalt við vötnin næstu daga Veiði Mikil hrognanotkun í Elliðavatni þrátt fyrir bann Veiði Fréttir úr Tungufljóti Veiði Eystri Rangá komin í 1520 laxa Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði