Solskjær í samtali við Gaupa: „Efsta sætið eina sem skiptir máli" Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júlí 2015 20:20 Ole Gunnar Solskjær er á landinu þessa dagana, en hann stýrir U16 ara liði Kristiansund sem tekur þátt á Rey Cup, alþjóðlegu knattspyrnumóti sem haldið er í Laugardalnum. Sonur Solskjær leikur með liðinu, en Guðjón Guðmundsson hitti á Solskjær í dag. „Ég held að þetta verði svipað og á síðustu leiktíð; Manchester City og Chelsea auðvitað með alla sína peninga. Í ár held ég að Manchester United muni ógna þeim - við erum bjartsýnir á ný," sagði sá norski. „Ég held að hann sé núna að sanna að hann geti fengið leikmenn til félagsins. Hann hefur átt frábæran feril, hann er sigurvegari. Svo ég held að allir hjá Manchester United séu ánægðir með að hafa hann." Norski framherjinn er himinlifandi með þá leikmenn sem Manchester United hefur fengið til síns í sumar og þá sér í lagi Bastian Schweinsteiger. „Memphis Depay er einn hæfileikaríkasti leikmaður í heimi í dag. Þetta er dæmigerð Manchester United ráðning, eins og við gerðum við Cristiano fyrir nokkrum árum." „Ég er himinlifandi með Schweinsteiger að fá leikmann eins og hann til Manchester United því stundum er ekki bara hægt að kaupa unga leikmenn.sem verða góðir. Hann er stórstjarna." „Á heimsmeistaramótinu 2014 fannst mér hann kannski besti leikmaðurinn. Ég ræddi þetta við starfsmenn mína fyrir úrslitaleikinn. Hann tekur alltaf réttar ákvarðanir." Solskjær segir að Tottenham, Liverpool og Arsenal verði í kringum hin þrjú stóru liðin. „Petr Cech verður auðvitað mjög góð viðbót við Arsenal svo þeir munu kannski gera tilkall til efsta sætisins. Þetta verða sex lið sem keppa um fjögur efstu sætin, en fyrir mig er það efsta sætið sem skiptir máli." Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan, en fréttin hefst þegar 2 mínútur og 50 sekúndur eru liðnar af fréttatímanum. Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær er á landinu þessa dagana, en hann stýrir U16 ara liði Kristiansund sem tekur þátt á Rey Cup, alþjóðlegu knattspyrnumóti sem haldið er í Laugardalnum. Sonur Solskjær leikur með liðinu, en Guðjón Guðmundsson hitti á Solskjær í dag. „Ég held að þetta verði svipað og á síðustu leiktíð; Manchester City og Chelsea auðvitað með alla sína peninga. Í ár held ég að Manchester United muni ógna þeim - við erum bjartsýnir á ný," sagði sá norski. „Ég held að hann sé núna að sanna að hann geti fengið leikmenn til félagsins. Hann hefur átt frábæran feril, hann er sigurvegari. Svo ég held að allir hjá Manchester United séu ánægðir með að hafa hann." Norski framherjinn er himinlifandi með þá leikmenn sem Manchester United hefur fengið til síns í sumar og þá sér í lagi Bastian Schweinsteiger. „Memphis Depay er einn hæfileikaríkasti leikmaður í heimi í dag. Þetta er dæmigerð Manchester United ráðning, eins og við gerðum við Cristiano fyrir nokkrum árum." „Ég er himinlifandi með Schweinsteiger að fá leikmann eins og hann til Manchester United því stundum er ekki bara hægt að kaupa unga leikmenn.sem verða góðir. Hann er stórstjarna." „Á heimsmeistaramótinu 2014 fannst mér hann kannski besti leikmaðurinn. Ég ræddi þetta við starfsmenn mína fyrir úrslitaleikinn. Hann tekur alltaf réttar ákvarðanir." Solskjær segir að Tottenham, Liverpool og Arsenal verði í kringum hin þrjú stóru liðin. „Petr Cech verður auðvitað mjög góð viðbót við Arsenal svo þeir munu kannski gera tilkall til efsta sætisins. Þetta verða sex lið sem keppa um fjögur efstu sætin, en fyrir mig er það efsta sætið sem skiptir máli." Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan, en fréttin hefst þegar 2 mínútur og 50 sekúndur eru liðnar af fréttatímanum.
Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira