Fram vann mikilvægan sigur á Haukum | Myndir Kristinn Páll Teitsson skrifar 7. ágúst 2015 21:15 Vísir/Andri Marinó Fram vann mikilvægan 2-0 sigur á Haukum í 1. deildinni í kvöld en þetta var fyrsti sigur lærisveina Péturs Péturssonar í síðustu sjö leikjum. Með sigrinum skaust Fram upp fyrir Selfoss í níunda sætið, fimm stigum fyrir ofan fallsæti. Fram hafði aðeins nælt í þrjú stig í síðustu sex leikjum eftir að hafa unnið þrjá leiki af fjórum á undan því. Fyrir vikið hafði þetta sögufræga félag sogast inn í fallbaráttuna í 1. deild, ári eftir að hafa fallið úr Pepsi-deildinni. Nýjustu leikmenn liðsins virðast ætla að reynast þeim drjúgir en Indriði Áki Þorláksson sem gekk til liðs við Fram á frá FH í júlí skoraði annan leikinn í röð þegar hann kom Fram yfir á 29. mínútu. Atli Fannar Jónsson sem gekk til liðs við Fram á láni frá Víking bætti við öðru marki Fram um miðbik seinni hálfleiksins en Atli gerði endanlega út um leikinn þremur mínútum fyrir leikslok með þriðja marki heimamanna og öðru marki sínu í leiknum. Fram mætir Gróttu í næstu umferð í sannkölluðum botnslag en með sigri getur Fram skilið sig frá botnbaráttuni. Það var heldur betur dramatík þegar Fjarðarbyggð tók á móti Þór á Eskjuvelli í kvöld en á þriggja mínútna kafla í seinni hálfleik komu þrjú mörk og eitt rautt spjald. Jóhann Helgi Hannesson, leikmaður Þórs, kom Fjarðarbyggð yfir þegar hann varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í upphafi seinni hálfleiks en hann átti eftir að bæta upp fyrir það. Þegar korter var til leiksloka náði Kristinn Þór Björnsson að jafna metin fyrir Þór en aðeins mínútu síðar komst Fjarðarbyggð aftur yfir með marki Nik Anthony Chamberlain. Jóhann Helgi bætti upp fyrir mistök sín tveimur mínútum síðar þegar hann jafnaði aftur fyrir hönd Þórs. Jóhann Ragnar Benediktsson, leikmaður Fjarðarbyggðar, fékk rautt spjald eftir markið en gestirnir frá Akureyri náðu ekki að nýta sér liðsmuninn á síðustu mínútum leiksins og lauk leiknum með 2-2 jafntefli.Vísir/Andri Marinó Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira
Fram vann mikilvægan 2-0 sigur á Haukum í 1. deildinni í kvöld en þetta var fyrsti sigur lærisveina Péturs Péturssonar í síðustu sjö leikjum. Með sigrinum skaust Fram upp fyrir Selfoss í níunda sætið, fimm stigum fyrir ofan fallsæti. Fram hafði aðeins nælt í þrjú stig í síðustu sex leikjum eftir að hafa unnið þrjá leiki af fjórum á undan því. Fyrir vikið hafði þetta sögufræga félag sogast inn í fallbaráttuna í 1. deild, ári eftir að hafa fallið úr Pepsi-deildinni. Nýjustu leikmenn liðsins virðast ætla að reynast þeim drjúgir en Indriði Áki Þorláksson sem gekk til liðs við Fram á frá FH í júlí skoraði annan leikinn í röð þegar hann kom Fram yfir á 29. mínútu. Atli Fannar Jónsson sem gekk til liðs við Fram á láni frá Víking bætti við öðru marki Fram um miðbik seinni hálfleiksins en Atli gerði endanlega út um leikinn þremur mínútum fyrir leikslok með þriðja marki heimamanna og öðru marki sínu í leiknum. Fram mætir Gróttu í næstu umferð í sannkölluðum botnslag en með sigri getur Fram skilið sig frá botnbaráttuni. Það var heldur betur dramatík þegar Fjarðarbyggð tók á móti Þór á Eskjuvelli í kvöld en á þriggja mínútna kafla í seinni hálfleik komu þrjú mörk og eitt rautt spjald. Jóhann Helgi Hannesson, leikmaður Þórs, kom Fjarðarbyggð yfir þegar hann varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í upphafi seinni hálfleiks en hann átti eftir að bæta upp fyrir það. Þegar korter var til leiksloka náði Kristinn Þór Björnsson að jafna metin fyrir Þór en aðeins mínútu síðar komst Fjarðarbyggð aftur yfir með marki Nik Anthony Chamberlain. Jóhann Helgi bætti upp fyrir mistök sín tveimur mínútum síðar þegar hann jafnaði aftur fyrir hönd Þórs. Jóhann Ragnar Benediktsson, leikmaður Fjarðarbyggðar, fékk rautt spjald eftir markið en gestirnir frá Akureyri náðu ekki að nýta sér liðsmuninn á síðustu mínútum leiksins og lauk leiknum með 2-2 jafntefli.Vísir/Andri Marinó
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira