Punyed óánægður með tapið | Betri fótbolti leikinn í Mýrarboltanum Kristinn Páll Teitsson skrifar 6. ágúst 2015 10:30 Pablo Punyed. Vísir/Stefán Pablo Punyed, miðjumaður Stjörnunnar, var óánægður með leik liðsins gegn Leikni í kvöld en El-Salvadorinn sagði að það hefði eflaust verið hægt að sjá betri knattspyrnu á Ísafirði um Verslunarmannahelgina þar sem Mýrarboltinn fór fram. Leiknir vann mikilvægan 1-0 sigur á Stjörnunni og skaust með sigrinum upp úr botnsætinu. Óhætt er að segja að sigur Leiknismanna á Íslandsmeisturunum hafi verið óvæntur en þetta var fyrsti sigur Leiknis frá 2-0 sigri á Víkingi þann 26. maí síðastliðinn. Skoraði Halldór Kristinn Halldórsson eina mark leiksins í kvöld en Stjörnumönnum hefur ekki tekist að vinna leikni í þremur tilraunum. Miðjumaðurinn frá El Salvador var ósáttur með gæði leiksins í kvöld á Twitter-síðu sinni eftir leikinn í gær en hann sagði að hægt væri að sjá betri spilamennsku í Mýrarboltanum. Endaði hann færslu sína á því að hrósa áhorfendum leiksins í gær en færslu hans má lesa hér fyrir neðan.More football is played in mýrarbolti than what was played today at leiknisvöllur.. Great display from both fans! #silfurskeidin #pepsi— Pablo Punyed (@PabloPunyed) August 5, 2015 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Fleiri fréttir Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Sjá meira
Pablo Punyed, miðjumaður Stjörnunnar, var óánægður með leik liðsins gegn Leikni í kvöld en El-Salvadorinn sagði að það hefði eflaust verið hægt að sjá betri knattspyrnu á Ísafirði um Verslunarmannahelgina þar sem Mýrarboltinn fór fram. Leiknir vann mikilvægan 1-0 sigur á Stjörnunni og skaust með sigrinum upp úr botnsætinu. Óhætt er að segja að sigur Leiknismanna á Íslandsmeisturunum hafi verið óvæntur en þetta var fyrsti sigur Leiknis frá 2-0 sigri á Víkingi þann 26. maí síðastliðinn. Skoraði Halldór Kristinn Halldórsson eina mark leiksins í kvöld en Stjörnumönnum hefur ekki tekist að vinna leikni í þremur tilraunum. Miðjumaðurinn frá El Salvador var ósáttur með gæði leiksins í kvöld á Twitter-síðu sinni eftir leikinn í gær en hann sagði að hægt væri að sjá betri spilamennsku í Mýrarboltanum. Endaði hann færslu sína á því að hrósa áhorfendum leiksins í gær en færslu hans má lesa hér fyrir neðan.More football is played in mýrarbolti than what was played today at leiknisvöllur.. Great display from both fans! #silfurskeidin #pepsi— Pablo Punyed (@PabloPunyed) August 5, 2015
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Fleiri fréttir Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Sjá meira